Gróður á lóðum og hreinsunarátak

Nú þegar vorið nálgast er tilvalið að huga að ástandi garða og grænna svæða. Umhirða á einkalóðum hefur mikil áhrif á götumynd og þar með yfirbragð þéttbýliskjarnanna okkar. Eins og áður leggur Borgarbyggð áherslu á umhirðu opinna svæða í umsjón sveitarfélagsins með það að markmiði að bæta ásýnd umhverfisins. Þátttaka íbúa er lykilatriði til að vel takist til og því …

Prófanir hafnar á skólphreinsistöð

Þriðjudaginn 9. október hófst gangsetning á nýrri skólphreinsistöð Veitna í Borgarnesi. Stöðin er bylting í fráveitumálum í bænum en hún mun taka við öllu skólpi, sem hingað til hefur runnið óhreinsað í sjó í gegnum nokkrar útrásir í bænum, hreinsa það og dæla um 600 m. út í fjörðinn. Áður en hægt er að setja hreinsistöðina í gang þarf að …