Rafmagnslaust verður frá Hrísum að Varmalæk í Borgarbyggð 09.01.2024 frá kl 11:00 til kl 16:00 vegna viðhalds á dreifikerfi Rarik. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Upplýsingafulltrúi – laust starf
Borgarbyggð óskar eftir að ráða upplýsingafulltrúa í 100% starf. Leitað er eftir einstaklingi til að leiða spennandi áherslubreytingar sem snúa að þróun rafrænnar stjórnsýslu og upplýsingamiðlunar í því skyni að straumlínulaga vinnubrögð og efla þjónustu. Framundan eru mörg áhugaverð og metnaðarfull verkefni og þarf viðkomandi að vera tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi starf. Upplýsingafulltrúi hefur umsjón með …
Borgarbraut – tilkynningu um opnun
Ákveðið hefur verið að hleypa umferð á Borgarbrautina. Miklar breytingar á framkvæmdinni hafa valdið töfum og því miður náðist ekki að malbika síðasta hluta götunnar fyrir veturinn. Þar af leiðandi var ákveðið að hleypa umferð á götuna nú þegar með malaryfirborði og mun gatan þannig verða opin allri akandi umferð næsta misserið. Framkvæmdin við Borgarbraut er mikilvæg innviðafjárfesting þar sem …
Söfnun brotajárns og fleiri úrgangsflokka
Á grundvelli verðfyrirspurnar hefur verið samið við málmendurvinnslufyrirtækið Furu ehf. um söfnun nokkurra úrgangsflokka haustið 2023. Gaman er að segja frá því að í tilboði frá Furu ehf. fóru þeir fram á að af hverju söfnuðu tonni myndu þeir gefa 1000kr. til góðgerðamála sem umhverfis- og landbúnaðarnefnd myndi velja. Verkefnið „Samhugur í Borgarbyggð“ varð fyrir valinu. En það felur í …
Áhrif verkfalls frá og með 5. júní
Ekki náðust samningar milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og BSRB og því hafa félagsmenn Kjalar lagt niður störf frá og með deginum í dag, 5. júní.
Sumaropnun dósamóttökunnar
Sumaropnun dósamóttökunnar hefst fimmtudaginn 1. júní nk. til og með 31. ágúst.
Vegna framkvæmda við Borgarbraut
Fyrirhuguð færsla á akstursleið um Borgarbrautina mun tefjast um einhverja daga vegna tafa á afhendingu aðfanga. Áfram verður því ekið um hjáleið yfir Kveldúlfsvöll og Berugötu þar til að hellulögð gönguþverun yfir Borgarbraut framan við tónlistarskóla er fullfrágengin.
Hreinsunarátak í dreifbýli í júní
Gámar fyrir timbur og úrgang til urðunar verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Helstu upplýsingar um framkvæmdirnar á Borgarbrautinni
Nú er malbikun á neðri hluta Borgarbrautar lokið. Í síðustu viku var íbúum tilkynnt um stöðu á framkvæmdum á Borgarbraut þar sem stóð til að hjáleiðinni um Berugötu yrði lokað 23. eða 24. maí og ný hjáleið færð yfir á Þorsteinsgötu/Skallagrímsgötu. Óhagfellt veðurfar síðustu daga gerði það að verkum að malbikun fór fram nokkrum dögum seinna en lagt var upp með í síðustu viku og því seinkar lokun á Berugötunni aðeins.
Laus störf á skipulags- og umhverfissviði
Borgarbyggð auglýsir tvær stöður á skipulags- og umhverfissviði. Um að ræða stöðu sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og stöðu verkefnastjóra á sama sviði.