Sveitarfélagi er heimilt að fanga ketti með föngunarbúrum sbr. 24. gr. laga um velferð dýra nr. 55/2013, sbr. 12. gr. reglugerðar um velferð gæludýra nr. 80/2016 og sbr. 8. gr. samþykktar um hunda og kattahald í Borgarbyggð.
Vegna handsömunar katta í þéttbýli
Í ljósi umræðu um heimildir Borgarbyggðar til þess að fanga kattardýr í sveitarfélaginu Borgarbyggð.
Laus staða við þrif
Borgarbyggð leitar að einstakling í þrif fyrir sumarfjörið. Sumarfjörið er staðsett í Grunnskólanum í Borgarnesi og er notast við þrjú rými innan skólans.
Laus staða leikskólakennara í Hnoðraból
Óskað er eftir leikskólakennara í fasta stöðu. Umsækjandi þarf að hafa leyfisbréf til notkunar á starfheitinu kennari með áherslu eða reynslu á leikskólastarfi. Leitað er eftir einstaklingum sem er tilbúnir til að viðhald og byggja upp öflugt skólasamfélag.
Ósóttir dósamiðar (skilagjald fyrir drykkjarumbúðir)
Íbúar sem eiga ósótta dósamiða hjá dósamóttökunni eru beðnir um vitja þeirra í þessari viku, 21. – 24. júní.
Breyttur opnunartími í sundlauginni á Kleppjárnsreykjum
Opnunartími er sem hér segir:
Opnunartími sundlauga 17. júní
Vinsamlegast athugaðu eftirfarandi
Framkvæmdaleyfi fyrir göngustíg í Borgarnesi frá Klettaborg að Hrafnakletti
Tilkynning um útgáfu framkvæmdaleyfis í Borgarnesi, Borgarbyggð.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Erum við að leita að þér?
Breyttur opnunartími í sundlauginni á Kleppjárnsreykjum
Opnunartími er sem hér segir: