Líkt og hefur verið greint frá standa yfir framkvæmdir á Borgarbrautinni. Í vikunni var gefin út tilkynning um tilfærslu á gangbrautinni þar sem nú er gengið yfir Borgarbrautina við hús nr. 15 í stað gangbrautar við Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
Þjónustuver og afgreiðsla lokar í dag 13. desember kl. 12:30
Vakin er athygli á því að þjónustuver og afgreiðsla Borgarbyggðar lokar í dag 13. desember kl. 12:30.
Breytingar á gangbrautinni á Borgarbraut
Vakin er athygli á því að nú er gengið yfir Borgarbrautina við hús nr. 15 í stað meðfram Tónlistarskóla Borgarfjarðar.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
Laust starf kennara við Grunnskóla Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar auglýsir eftir kennara við afleysingar út skólaárið 2022-2023.
i
Þjónustuver og afgreiðsla verður lokað föstudaginn 9. desember
Vakin er athygli á því að þjónustuver og afgreiðsla Borgarbyggðar verður lokað föstudaginn 9. desember.
Laust starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs
Borgarbyggð auglýsir laust til umsóknar fjölbreytt og spennandi starf sem felur í sér umsjón með faglegri stjórnsýslu hjá sveitarfélaginu. Í starfinu felst að stýra sviði sem ber ábyrgð á skipulags- og byggingarmálum og umhverfis- og framkvæmdamálum í vaxandi samfélagi. Sviðsstjóri stjórnsýslusviðs er hluti af framkvæmdaráði sveitarfélagsins og heyrir beint undir sveitarstjóra.
Galtarholt 2 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. nóvember 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Galtarholt 2 í Borgarbyggð. Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022 Breytingin felur í sér minnkun á frístundasvæði Galtarholts 2 (F32) um 1,3 ha yfir í landbúnaðarsvæði. Telst breytingin óveruleg. Aðalskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun sem sér um …
Laust starf kennara í leikskólanum Andabæ
Komdu í lið með okkur!
Hunda- og kattahreinsun 2022
Lögbundin hunda- og kattahreinsun verður í Borgarbyggð sem hér segir: