Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. maí 2007 reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Laus sumarstörf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi sumarstörf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir.
Fjölbreytt störf eru í boði:
Dósamóttakan lokuð í dag 24. febrúar
Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnarverður verður lokuð í dag, föstudaginn 24. febrúar vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð mánudaginn 27. febrúar nk.
Vakin er athygli á því að Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð frá kl. 08:30 – 13:15 vegna námskeiðs starfsmanna.
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð mánudaginn 20. febrúar
Vakin er athygli á því að Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð vegna viðgerða mánudaginn 20. febrúar nk. frá kl. 08:00 – 14:00.
Bilun í símkerfi Borgarbyggðar
Vakin er athygli á því að það er bilun í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.
Dósamóttakan lokar kl. 14:00 í dag 14. febrúar
Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnar lokar kl. 14:00 í dag, þriðjudaginn 14. febrúar vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Starfsmaður óskast við sundlaugina í Borgarnesi frá 30. maí til 31. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf þar sem unnið er í vaktavinnu og unnið þriðja hver helgi.
Íbúar hvattir til að huga að niðurföllum
Slökkvilið Borgarbyggðar biður íbúa að huga að niðurföllum á götum þéttbýla í snjóleysingum til að minnka vatnselg.
Röskun á skólahaldi vegna óveðurs
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á öllu landinu lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs sem framundan er.