Galtarholt 2 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 10. nóvember 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Galtarholt 2 í Borgarbyggð. Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022 Breytingin felur í sér minnkun á frístundasvæði Galtarholts 2 (F32) um 1,3 ha yfir í landbúnaðarsvæði. Telst breytingin óveruleg. Aðalskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun sem sér um …

Breyting á götum í Bjargslandi

Vakin er athygli á breytingum á götum í Bjargslandi.
Búið er að færa innakstur í Fjóluklett eins og meðfylgjandi mynd sýnir.

Bilun í ljósleiðara í Hvítársíðu og nágrenni

Bilun er í ljósleiðara í Hvítársíðu og nágrenni. Unnið er að viðgerð og gert er ráð fyrir að viðgerð verði lokið seinnipart dags 31. október.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.

Litlu-Tunguskógur í Húsafelli – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Litlu-Tunguskógur í Borgarbyggð. Breyting á deiliskipulaginu Frístundabyggð í landi Húsafells III frá árinu 2007 (Litlu-Tunguskógur) Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022 Breytingin tekur til 30 ha svæðis í landi Húsafells III þar sem skilgreint er íbúðarsvæði …

Borgarbraut 55 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags

Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 12. október 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Borgarbraut 55 Borgarnesi. Breytingin tekur til hækkunar á nýtingarhlutfalli innan lóðar Borgarbrautar 55 úr 0,63 í 0,72, heimilað byggingarmagn verður aukið úr 1.300 fm í 1.481,8 fm. Aðalskipulagsbreytingin hefur verið send Skipulagsstofnun sem sér um …