Slökkvilið Borgarbyggðar biður íbúa að huga að niðurföllum á götum þéttbýla í snjóleysingum til að minnka vatnselg.
Röskun á skólahaldi vegna óveðurs
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórana á öllu landinu lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna veðurs sem framundan er.
Auglýst eftir rekstraraðila fyrir Grímshús
Borgarbyggð auglýsir eftir rekstraraðila fyrir Grímshús í Brákarey til skemmri eða lengri tíma.
Laust starf í félagslegri liðveislu
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar óskar eftir starfsfólki í félagslega liðveislu í Borgarbyggð.
Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2023
Vegna söfnunar á heyrúlluplasti
Til að skila heyrúlluplasti til endurvinnslu, er nú gerð krafa um að svart plast sé flokkað frá öðru og eru bændur beðnir að flokka það og bagga sérstaklega.
Lokað í Öldunni 20. janúar nk.
Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnar og hæfingin verður lokuð á morgunn, föstudaginn 20. janúar.
Laust starf við ræstingar í Andabæ
Leitað er að reglusömum, traustum og áreiðanlegum einstakling sem hefur m.a. góða samskiptahæfileika og sjálfstæði í vinnubrögðum. Starfið felst í ræstingum eftir lokun leikskóla alla virka daga. Um er að ræða tímavinnu.
Laust starf umsjónarkennara í Grunnskólanum í Borgarnesi
Grunnskólinn í Borgarnesi auglýsir eftir umsjónarkennara í 2. bekk.
Upplýsingar varðandi sérstakan húsnæðisstuðning
Vakin er athygli þeirra sem notið hafa sérstakra húsaleigubóta frá Borgarbyggð, að endurnýja þarf umsókn um áramót. Þetta á þó ekki við stuðning vegna nemenda 15 – 18 ára, umsóknin gildir jafnlengi og leigusamningurinn.