Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi, sem er þriggja deilda leikskóli í afar fallegu umhverfi. Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í faglegu leikskólastarfi þar sem þroski og farsæld barna er í fyrirrúmi.
Auglýst eftir rekstraraðila í Einkunnum
Borgarbyggð auglýsir eftir rekstraraðila til að efla lýðheilsu, auka aðsókn og afþreyingarmöguleika í fólkvanginum Einkunnum.
Skráningarblað vegna Barnamenningarhátíðar OK
Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8.-13. maí nk.
Opnunartími sundlauga um páskana 2023
Opnunartími sundlauga í Borgarbyggð páskana 2023 er sem hér segir:
Vilt þú vera stuðningur við barn?
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar að barngóðum einstaklingum í gefandi starf.
Stuðningsfjölskyldur óskast til samstarfs
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir fjölskyldum sem eru tilbúnar að gerast stuðningsfjölskyldur.
Uppfært: Símakerfið komið í lag
Vakin er athygli á því að bilun er í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar auglýsa eftir kvenkyns starfsmanni í sumarafleysingar.
Laust starf sérkennslustjóra í leikskólanum Andabæ
Auglýst er eftir sérkennslustjóra til starfa í Andabæ á Hvanneyri.
Laus störf hjá Landbúnaðarsháskóla Íslands
Um þessar mundir eru eftirfarandi störf laus hjá LBHÍ: