Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 13. apríl 2023 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. og 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Breiðabólsstaður 2 í Borgarbyggð Nýtt deiliskipulag fyrir Breiðabólsstað 2 í Reykholtsdal – Reykholtsbyggð Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022 Breytingin tekur til stækkunar á þéttbýli í Reykholti og er landnotkun á 35 ha breytt úr landbúnaði …
Tæming rotþróa að hefjast
Vakin er athygli á því að nú er að hefjast vinna við tæmingu rotþróa í dreifbýli og sér Hreinsitækni um verkið skv. samningi.
Upplýsingar um sumarfjör 2023
Vakin er athygli á því að skráning í sumarfjörið hófst 5. maí sl. og fer hún fram hér.
Auglýst eftir stuðningsfjölskyldum
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir fjölskyldum sem eru tilbúnar að gerast stuðningsfjölskyldur.
Framkvæmdastyrkir til íþrótta- og tómstundafélaga í Borgarbyggð
Borgarbyggð auglýsir til umsóknar framkvæmdastyrki. Styrkjunum er ætlað styðja við einstakar framkvæmdir hjá íþrótta- og tómstundafélögum innan Borgarbyggðar til uppbyggingar eða viðhalds á fasteignum eða athafnasvæði félagsins sem Borgarbyggð kemur ekki að rekstri að öðru leyti og er í eigu félaga eða félagasamtaka innan Borgarbyggðar.
Laust starf leikskólakennara á Hnoðrabóli
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Laus er til umsóknar 100% staða leikskólakennara
Laust starf bílstjóra í akstusþjónustu – sumarstarf
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir aðila til að koma inn í sumarafleysingar í akstursþjónustu fyrir fatlað fólk og aldraða.
Grjótháls – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum þann 13. apríl 2023 óverulega breytingu á Aðalskipulagi Borgarbyggðar 2010-2022 samkvæmt 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Mælimastur – Grjótháls Breytingin fellst í að heimilt er að reisa tímabundið mælimastur, til vindmælinga í allt að 12 mánuði á Grjóthálsi. Mælimastrið skal staðsett utan skilgreindra verndarsvæða. …
Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 1. maí
Vakin er athygli á því að Íþróttamiðstöðvar Borgarbyggðar verða lokaðar 1. maí nk.
Heitavatnslaust í Borgarnesi 3. maí nk. – Tilkynning frá Veitum
Vegna tengivinnu verður heitavatnslaust á hluta Borgarnes þann 03.05.23 frá klukkan 09:00 til klukkan 18:00. Sjá nánar á heimasíðu Veitna www.veitur.is Við biðjumst velvirðingar á óþægindum. Starfsfólk Veitna