Laust starf stuðningsaðila

Félagsþjónusta Borgarbyggðar óskar eftir stuðningsaðilum fyrir börn tvo til fjóra eftirmiðdaga í viku, frá kl. 16-20 eða eftir nánara samkomulagi.

Galtarholt 2 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarfélagins

Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. mars 2023 eftirfarandi tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulagsbreyting frístundabyggðar Galtarholts 2 Deiliskipulagið tekur til 32 ha svæðis innan frístundasvæðis Galtarholts 2 sem nær yfir 276,5 ha í heild sinni. Breytingin tekur til fjölgunar frístundahúsa og aðstaða bætt innan svæðis með gerð …

Bilun í símkerfi Borgarbyggðar

Vakin er athygli á því að það er bilun í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.

Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar

Starfsmaður óskast við sundlaugina í Borgarnesi frá 30. maí til 31. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf þar sem unnið er í vaktavinnu og unnið þriðja hver helgi.