Laust starf deildarstjóra í Klettaborg

Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi, sem er þriggja deilda leikskóli í afar fallegu umhverfi. Leitað er að jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að taka þátt í faglegu leikskólastarfi þar sem þroski og farsæld barna er í fyrirrúmi.

Uppfært: Símakerfið komið í lag

Vakin er athygli á því að bilun er í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.