Félagsþjónusta Borgarbyggðar óskar eftir stuðningsaðilum fyrir börn tvo til fjóra eftirmiðdaga í viku, frá kl. 16-20 eða eftir nánara samkomulagi.
Galtarholt 2 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarfélagins
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. mars 2023 eftirfarandi tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulagsbreyting frístundabyggðar Galtarholts 2 Deiliskipulagið tekur til 32 ha svæðis innan frístundasvæðis Galtarholts 2 sem nær yfir 276,5 ha í heild sinni. Breytingin tekur til fjölgunar frístundahúsa og aðstaða bætt innan svæðis með gerð …
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. maí 2007 reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Laus sumarstörf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi sumarstörf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir.
Fjölbreytt störf eru í boði:
Dósamóttakan lokuð í dag 24. febrúar
Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnarverður verður lokuð í dag, föstudaginn 24. febrúar vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð mánudaginn 27. febrúar nk.
Vakin er athygli á því að Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð frá kl. 08:30 – 13:15 vegna námskeiðs starfsmanna.
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð mánudaginn 20. febrúar
Vakin er athygli á því að Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi verður lokuð vegna viðgerða mánudaginn 20. febrúar nk. frá kl. 08:00 – 14:00.
Bilun í símkerfi Borgarbyggðar
Vakin er athygli á því að það er bilun í símkerfi Borgarbyggðar sem veldur því að erfitt er að ná samband við skiptiborðið í síma 433-7100.
Dósamóttakan lokar kl. 14:00 í dag 14. febrúar
Vakin er athygli á því að dósamóttaka Öldunnar lokar kl. 14:00 í dag, þriðjudaginn 14. febrúar vegna óviðráðanlegra aðstæðna.
Sumarstörf við sundlaugar Borgarbyggðar
Starfsmaður óskast við sundlaugina í Borgarnesi frá 30. maí til 31. ágúst 2023. Um er að ræða 100% starf þar sem unnið er í vaktavinnu og unnið þriðja hver helgi.