Sumaropnun dósamóttökunnar hefst fimmtudaginn 1. júní nk. til og með 31. ágúst.
Vegna framkvæmda við Borgarbraut
Fyrirhuguð færsla á akstursleið um Borgarbrautina mun tefjast um einhverja daga vegna tafa á afhendingu aðfanga. Áfram verður því ekið um hjáleið yfir Kveldúlfsvöll og Berugötu þar til að hellulögð gönguþverun yfir Borgarbraut framan við tónlistarskóla er fullfrágengin.
Hreinsunarátak í dreifbýli í júní
Gámar fyrir timbur og úrgang til urðunar verða aðgengilegir á eftirtöldum stöðum:
Helstu upplýsingar um framkvæmdirnar á Borgarbrautinni
Nú er malbikun á neðri hluta Borgarbrautar lokið. Í síðustu viku var íbúum tilkynnt um stöðu á framkvæmdum á Borgarbraut þar sem stóð til að hjáleiðinni um Berugötu yrði lokað 23. eða 24. maí og ný hjáleið færð yfir á Þorsteinsgötu/Skallagrímsgötu. Óhagfellt veðurfar síðustu daga gerði það að verkum að malbikun fór fram nokkrum dögum seinna en lagt var upp með í síðustu viku og því seinkar lokun á Berugötunni aðeins.
Laus störf á skipulags- og umhverfissviði
Borgarbyggð auglýsir tvær stöður á skipulags- og umhverfissviði. Um að ræða stöðu sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs og stöðu verkefnastjóra á sama sviði.
Sundlaugin á Kleppjárnsreykjum lokuð til 3. júní vegna viðhalds.
Vakin er athygli á því að sundlaugin á Kleppjárnsreykjum verður lokuð til 3. júní vegna viðhalds.
Tilkynning vegna framkvæmdar á Borgarbraut
Kæru íbúar Nú styttist í að hjáleiðinni um Berugötu verði lokað og stefnt er að því að færa aksturleið yfir á nýja hjáleið um Þorsteinsgötu/Skallagrímsgötu 23.-24. maí nk. (mögulega aðeins síðar). Á meðan umferð verður um þessar götur er ekki heimilt að leggja bílum í götunum og eru því þeir sem þurfa að leggja bílum vinsamlegast beðnir um að …
Lokað í Öldunni 19. maí
Lokað er í dósamóttökunni í dag, 19. maí, þar sem starfsmenn eru á námskeiði.
Laust starf Félagsmálastjóra
Borgarbyggð auglýsir stöðu félagsmálastjóra lausa til umsóknar. Um er að ræða 100% starf innan stjórnsýslu sveitarfélagsins tímabundið til eins árs. Helstu verkefni og ábyrgð Yfirmaður barnaverndar Málefni fatlaðra Málefni aldraðra Félagsþjónusta, ráðgjöf, greining og aðstoð Starfsmaður velferðarnefndar Menntun og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi, félagsráðgjöf er æskileg …
Laust starf skólaritara við Grunnskólann í Borgarnesi
Leitað er eftir einstaklingi sem er tilbúin að taka þátt í virku og skapandi skólastarfi með nemendum, samstarfsfólki og foreldrum. Helstu verkefni og ábyrgð Dagleg afgreiðsla og símsvörun Annast skráningu í Mentor Annast undirbúning – og frágangsvinnu við upphaf og lok skólaárs Sér um pantanir fyrir skólann Annast skjalavörslu og ýmis konar skýrslugerð …