260. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 16. janúar 2025 og hefst kl. 16:00. Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borarbyggðar – 259 Hægt er að fylgjast með fundinum í streymi hér.
Auglýst eftir rekstraraðilum fyrir tjaldsvæðin í Borgarnesi og að Varmalandi
Borgarbyggð auglýsir eftir rekstraraðilum fyrir tjaldsvæðin í Borgarnesi og að Varmalandi frá og með sumrinu 2025. Til greina kemur að semja til lengri eða skemmri tíma. Sækja má um rekstur hvors tjaldsvæðis fyrir sig. Í samræmi við afgreiðslu byggðarráðs Borgarbyggðar 9. janúar sl. er óskað eftir því að umsóknum fylgi eftirfarandi: Hugmyndir rekstraraðila um leiguverð og tímalengd samnings Áform er …
Íbúasamráð um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps
Samstarfsnefnd um sameiningu Borgarbyggðar og Skorradalshrepps boðar til samráðsfundar í Hjálmakletti þann 23. janúar nk. kl. 20:00-21:30. Á fundinum verður farið stuttlega yfir stöðu viðræðnanna og leitað eftir sjónarmiðum íbúa varðandi sameiningu. Dagskrá: 1. Kynning á stöðu sameiningaviðræðna 2. Vinnustofa um sameiningarmál, tækifæri og áskoranir Mögulegt verður að taka þátt í fundinum í Teams-fjarfundarkerfinu. Fjarfundargestum er bent á að ganga …
Vinna við Sóleyjarklett
Góðan daginn, Vegna vinnu við borun og sprengingar við Sóleyjarkletti er reiknað með að sprengt verði tvisvar á dag um kl. 12.00 og 16.00. Vinna hefst á næstu dögum. Settir verða mælar á nærliggjandi hús auk þess sem rætt hefur verið við fólk í fyrirtækjum næst vinnusvæðinu.
Söfnun dýraleifa – Frágangur dýraleifa í frosti
Ábúendur sem óska eftir söfnun dýraleifa eru vinsamlegast beðnir um að setja dýraleifarnar ekki í kör þegar er mikið frost, sökum þess að það frýs í kerjunum og erfitt að ná þá leifunum úr þeim.
Breyting á gjaldskrá í Íþróttamiðstöðvum Borgarbyggðar
Þann 1. janúar 2025 tók ný gjaldskrá gildi fyrir íþróttamannvirki í Borgarbyggð. Breytingar frá fyrri gjaldskrá eru þær að: Verð á stökum miða er nú 1290 kr. og hækkar um 3,9% 25% afsláttur er veittur af kaupum á 10 miða kortum Börn 13-18 ára, eldri borgarar og öryrkjar fá 70% afslátt við kaup á árskorti Framhaldsskólanemar fá 50% afslátt við …
Sundlaugin í Borgarnesi lokuð.
Sundlaugin í Borgarnesi verður lokuð um óákveðinn tíma vegna vatnsskorts.
Útisvæði Íþróttamiðstöðvar lokað
Góðan dag Vegna mikils kulda er útisvæði Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi lokað – og óvíst hvenær hægt verður að opna það.
Rafmagnsbilun á Mýralínu.
Rafmagnsbilun er í gangi Mýrarlínu frá Ferjubakka að Hítardal , verið er að leita að bilun. Ef þú hefur einhverjar upplýsingar sem gætu hjálpað við bilanaleit hafðu þá vinsamlega samband við Stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæði sem talið er vera um að ræða má sjá á www.rarik.is/rof
Opnunartími Íþróttamannvirkja Borgarbyggðar yfir hátíðarnar
Borgarnes 23. des. Þorláksmessa opið 06:00-18:00 24. des. Aðfangadagur jóla opið 06:00-12:00 25.des. Jóladagur LOKAÐ 26. des. Annar í jólum LOKAÐ 31. des. Gamlársdagur opið 6:00-12:00 1. Janúar 2025 LOKAÐ Kleppjárnsreykir LOKAÐ Varmaland LOKAÐ