Gjöf til leikskóla

Gjöf til leikskóla sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.

Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga vel

Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga samkvæmt áætlun og er fyrirhugað að afhenda fyrri áfanga þann 9. ágúst nk. Stefnt er að því að setja skólastarf vetrarins í nýjum sal í haust. Í fyrri áfanga var gert ráð fyrir viðbyggingu sem inniheldur sal skólans og eldhús ásamt björtu kennslurými fyrir yngsta stig skólans á annarri hæð. Allar list- og verkgreinastofur …

Kraftmikil ungmenni í Vinnuskólanum

Um 80 ungmenni á aldrinum 12 – 16 ára stunda störf í Vinnuskóla Borgarbyggðar í sumar undir stjórn flokkstjóra. Vinnuskólinn fór af stað í byrjun júní og lýkur í lok júlí. Flokkstjórarnir fengu fræðslu og stóðu að undirbúningi sumarsins fyrstu dagana til að vera sem best í stakk búin þegar ungmennin mættu til starfa. Starf Vinnuskólans er fjölbreytt og hafa …