Kleinufundur fyrir foreldra í Grunnskóla Borgarfjarðar
Menntaskóli Borgarfjarðar – Skólameistari
Laust er til umsóknar embætti skólameistara við Menntaskóla Borgarfjarðar í Borgarnesi. Umsóknarfrestur er til 23. september 2019.
Viltu vera með í Söngleikjadeildinni?
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar tekur til starfa á ný.
Fyrsta ávaxtastundin í nýjum sal Grunnskólans í Borgarnesi
Fyrsta ávaxtastund í nýjum sal Grunnskólans í Borgarnesi.
Gjöf til leikskóla
Gjöf til leikskóla sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.
Starfið að hefjast í Tónlistarskólanum
Starfið að hefjast að ný í Tónlistarskólanum.
Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga vel
Framkvæmdir við Grunnskólann í Borgarnesi ganga samkvæmt áætlun og er fyrirhugað að afhenda fyrri áfanga þann 9. ágúst nk. Stefnt er að því að setja skólastarf vetrarins í nýjum sal í haust. Í fyrri áfanga var gert ráð fyrir viðbyggingu sem inniheldur sal skólans og eldhús ásamt björtu kennslurými fyrir yngsta stig skólans á annarri hæð. Allar list- og verkgreinastofur …
Kraftmikil ungmenni í Vinnuskólanum
Um 80 ungmenni á aldrinum 12 – 16 ára stunda störf í Vinnuskóla Borgarbyggðar í sumar undir stjórn flokkstjóra. Vinnuskólinn fór af stað í byrjun júní og lýkur í lok júlí. Flokkstjórarnir fengu fræðslu og stóðu að undirbúningi sumarsins fyrstu dagana til að vera sem best í stakk búin þegar ungmennin mættu til starfa. Starf Vinnuskólans er fjölbreytt og hafa …
Safnahús: sumarlestur barna
Héraðsbókasafn Borgarfjarðar efnir nú í 12. sinn til sumarlesturs fyrir börn. Tímabil lestursins er frá 10. júní – 10. ágúst. Fyrir skömmu afhenti Ragnheiður Guðrún Jóhannesdóttir Sævari Inga héraðsbókaverði teikningu sína af einkennismynd verkefnisins en þetta er annað árið í röð sem hún teiknar hana. Ragnheiður Guðrún var að ljúka námi í 10. bekk Grunnskólans í Borgarnesi og hyggur á …
Skólaslit Grunnskólans í Borgarnesi
Skólaslit í Grunnskólanum í Borgarnesi Skólaslit eru tvískipt. Annars vegar eru skólaslit 1. – 9. bekkja og hins vegar 10. bekkjar. 1. – 9. bekkur Nemendur mæta við skólann kl. 9.00 miðvikudaginn 5. júní. Við göngum í fylkingu niður á íþróttasvæði þar sem nemendur fara …