Vegna aðstæðna af völdum COVID-19 hefur verið tekin ákvörðun um að hafa þreksalinn í Borgarnesi lokaðan fram til 13. ágúst n.k.
Lokað í dósamóttöku eftir hádegi 24. júlí
Lokað verður í dósamóttöku Öldunnar eftir hádegi 24. júlí af óviðráðanlegum orsökum.
Sumarleyfi í Öldunni
Vakin er athygli á því að Aldan – vinnustofa lokar frá og með 15. júlí til 3. ágúst n.k.
Aldan lokuð í dag, 1. júlí.
Það verður lokað í dósamóttöku Öldunnar ásamt vinnustofu í dag, miðvikudaginn 1. júlí vegna starfsmannaferðar.
Sundlaugin á Varmalandi opnar fimmtudaginn 11. júní n.k.
Sundlaugin á Varmalandi opnar fimmtudaginn 11. júní n.k.
Aldan lokuð á morgun, 5. júní.
Dósamóttaka Öldunnar ásamt vinnustofu verður lokuð á morgun, föstudaginn 5. júní vegna starfsdags starfsfólks.
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi – opnunartími
Þreksalurinn er opinn alla virka daga frá kl. 06:00-21:30. Um helgar og aðra helgidaga er salurinn opinn frá kl. 09:00-17:30.
Upplýsingar um opnun sundlauga í Borgarbyggð
Samkvæmt ákvörðun Sóttvarnarlæknis má opna sundlaugar þann 18. maí nk. en vegna framkvæmda dregst opnun.
Stofnanir í Borgarbyggð loka vegna Covid-19
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis að herða reglur samkomubannsins sem hefur verið í gildi frá því á mánudaginn 16. mars s.l.
Breyting á opnunartíma Íþróttamiðstöðvarinnar í Borgarnesi
Lokum fyrr á kvöldin