Ráðhús Borgarbyggðar 16. febrúar 2017
Heilsueflandi samfélag
Fyrsti fundur stýrihóps um heilsueflandi samfélag var haldinn í Ráðhúsi Borgarbyggðar sl. fimmtudag. Gestir fundarins voru Ólöf Sívertsen lýðheilsufræðingur og fagstjóri hjá Skólum ehf. og Aldís Stefánsdóttir forstöðumaður þjónustu og samskiptadeildar Mosfellsbæjar. Kynntu þær innleiðingarferli Heilsueflandi samfélags í Mosfellsbæ. Einnig svöruðu þær fyrirspurnum og tóku þátt í umræðu. Næstu skref í vinnu hópsins er að greina stöðu næringar, hreyfingar, líðan …
1. fundur stýrihóps
Ráðhús Borgarbyggðar 19. janúar 2017
Stýrihópur um heilsueflandi samfélag í Borgarbyggð
Sveitarstjórn hefur skipað eftirtalda fulltrúa í stýrihóp um heilsueflandi samfélag: Tengiliður sveitarfélags Gunnlaugur A. Júlíusson Ráðhús Tengiliður sveitarstjórnar Geirlaug Jóhannsdóttir Ráðhús Verkefnastjóri Anna Magnea Hreinsdóttir Sviðsstjóri fjölskyldusviðs Umhverfis- og skipulagssvið Guðrún S. Hilmisdóttir Sviðsstjóri umhverfis- og skipulags …