Íþróttavika ÍSÍ er hafin og ætlar UMSB og Borgarbyggð að halda upp á hana dagana 27.september til 3.október.
Hreyfistöðvaskilti á Hvanneyri
Í vetur hafa nemendur í 5. bekk í Hvanneyrardeild Grunnskóla Borgarfjarðar verið í heilsufræði hjá Önnu Dís Þórarinsdóttur og í þeim tímum kom upp sú hugmynd að búa til hreyfistöðvaskilti til að setja upp á Hvanneyri.
Fyrirlestraröð á vegum Heilsueflandi samfélags
Heilsueflandi samfélag Borgarbyggðar stendur fyrir fyrirlestrraröð í maí og júní.
Lýðheilsugöngur í blíðskaparveðri
Í byrjun maí hófst samstarfsverkefnið Lýðheilsugöngur milli Heilsueflandi samfélags Borgarbyggðar og Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs.
Hjólað í vinnuna 2021 5. maí
Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarverkefninu „Hjólað í vinnuna“.
Samstarfsverkefni Heilsueflandi samfélags Borgarbyggðar og Ferðafélags Borgarfjarðarhéraðs
Nú í byrjun maí fer af stað samstarfsverkefnið Lýðheilsugöngur milli Heilsueflandi samfélags Borgarbyggðar og nýstofnaðs Ferðafélags Borgarfjarðarhérðas. Leitast verður við að hafa göngurnar á færi sem flestra og gengið á mismunandi stöðum í sveitarfélaginu. Göngurnar verða í boði alla miðvikudaga í maí kl: 18:00 og taka um eina og hálfa klukkustund. Frítt er í allar göngurnar.
Nýr frisbígolfvöllur á Hvanneyri
Fyrir nokkru var settur upp 9 brauta frisbígolfvöllur á Hvanneyri.
Sundlaugar opna á ný
Sundlaugar opna aftur í dag samkvæmt nýrri reglugerð um takmörkun á samkomum. Heimilt verður að hafa opið fyrir allt að 50% af hámarksfjölda gesta samkvæmt starfsleyfi.
Þetta þýðir auðvitað að eftir langt hlé verður loksins hægt að bjóða gesti aftur velkomna í sundlaugarnar í Borgarbyggð.
Sundlaugin í Borgarnesi á hefðbundnum opnunartíma og sundlaugin á Kleppjárnsreykjum milli 19:00 og 22:00 á fimmtudagskvöldum og 13:00-18:00 á sunnudögum.
Við hlökkum til að sjá ykkur
Lýðheilsuvísar 2020 fyrir Vesturland
Embætti landlæknis hefur birt lýðheilsuvísa eftir heilbrigðisumdæmum á Íslandi fyrir árið 2020.
Kvennahlaup ÍSÍ verður haldið þann 13. júní 2020.
Kvennahlaup ÍSÍ 2020 fer fram 13. júní, 30 árum eftir að fyrsta kvennahlaupið var haldið.