Nemendum á öllum skólastigum fjölgar í Borgarbyggð

Það er ánægjulegt að greina frá því að börnum fjölgar í öllum leik- og grunnskólum Borgarbyggðar í ár en sveitarfélagið rekur samtals sex skólastofnanirnar; Grunnskólann í Borgarnesi, Grunnskóla Borgarfjarðar, og leikskólana Hnoðraból, Klettaborg, Andabæ og Ugluklett.

Þarft þú að gera viðskiptaáætlun?

Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) auglýsa eftir umsóknum frá frumkvöðlum og starfandi fyrirtækjum um styrki til að vinna viðskiptaáætlun um nýsköpunarverkefni.