Tilgangur sjóðsins er að efla menningu í Borgarbyggð og er sérstök rækt lögð við grasrót í menningarlífi. Lögð er áhersla á að styrkja einstaklinga og félagasamtök í Borgarbyggð.
Nemendum á öllum skólastigum fjölgar í Borgarbyggð
Það er ánægjulegt að greina frá því að börnum fjölgar í öllum leik- og grunnskólum Borgarbyggðar í ár en sveitarfélagið rekur samtals sex skólastofnanirnar; Grunnskólann í Borgarnesi, Grunnskóla Borgarfjarðar, og leikskólana Hnoðraból, Klettaborg, Andabæ og Ugluklett.
Laus staða aðstoðarmatráðs í Uglukletti
Leikskólinn Ugluklettur auglýsir 50% stöðu aðstoðarmatráðs, lausa til umsóknar. Helstu verkefni aðstoðarmatráðs er að aðstoða í eldhúsi.
Tré og runnar á lóðamörkum
Trjágróður sem hefur vaxið út fyrir lóðamörk getur skapað hættu fyrir gangandi og akandi vegfarendur.
Leiðbeiningar vegna gangna og rétta í Borgarbyggð vegna Covid-19
Landssamtök sauðfjárbænda í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, almannavarnir og sóttvarnalæknir hafa gefið út leiðbeiningar vegna gangna og rétta í Borgarbyggð vegna Covid-19.
201. aukafundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
201. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fjarfundi í Teams, 31. ágúst 2020 og hefst kl. 17:00
Afgreiðsla Ráðhússins lokar kl. 12:00 í dag, 28. ágúst.
Afgreiðsla og símsvörun Ráðhússins í Borgarbyggð lokar kl. 12:00 í dag, 28. ágúst.
Brattagata lokuð frá 28. ágúst – 11. september vegna framkvæmda
Ákveðið hefur verið að loka Brattagötu frá 28. ágúst – 11. september vegna framkvæmda.
Þarft þú að gera viðskiptaáætlun?
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) auglýsa eftir umsóknum frá frumkvöðlum og starfandi fyrirtækjum um styrki til að vinna viðskiptaáætlun um nýsköpunarverkefni.
Frístundastyrkur fyrir börn og ungmenni í Borgarbyggð
Borgarbyggð styrkir frístundaiðkun barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára með framlagi að upphæð kr. 40.000 á ári. Markmið framlagsins er að hvetja börn og ungmenni til að taka þátt í frístundastarfi