Óskað er eftir frístundaleiðbeinanda í Frístund á Kleppjárnsreykjum.
208. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
208. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
verður haldinn í fjarfundi í Teams, 9. desember 2020 og hefst kl. 17:00
Jólaútvarp Nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi – FM Óðal 101,3
Hið árlega jólaútvarp nemendafélags Grunnskólans í Borgarnesi stendur yfir dagana 7.-11. desember.
Jólatrjáasala Björgunarsveitarinnar Heiðars
Jólatrjáasala Bjsv. Heiðars í samstarfi við Skógrækt Borgarfjarðar verður helgina 12,13 og 19 des. í Grafarkotsskógi.
Vinna hafin við gerð sjálfbærnistefnu fyrir Borgarbyggð
Í sumar fékk Borgnesingurinn Ester Alda Hrafnhildar Bragadóttir, nemi við Háskólann í Groningen í Hollandi, styrk frá Nýsköpunarsjóð námsmanna til að gera drög að sjálfbærnistefnu fyrir Borgarbyggð og í beinu framhaldi aðgerðaráætlun fyrir umræddu stefnu
Það sem hafa þarf í huga yfir hátíðarnar vegna Covid-19
Senn líður að jólum og ljóst er að hátíðarhöld í ár verða með óhefðbundnum hætti líkt og annað á þessu ári.
Jólaljósin tendruð í Skallagrímsgarði
Í gærmorgun mættu galvösk börn úr 1.bekk í Grunnskólanum í Borgarnesi í Skallagrímsgarð til þess að kveikja á jólaljósunum á jólatrénu. Vegna aðstæðna var ekki hægt að hafa hefðbundna aðventuhátíð í ár og því ákveðið hafa fámennan viðburð.
Laus staða leikskólakennara í Klettaborg
Okkur vantar leikskólakennara sem vill vinna í góðum og traustum leikskóla.
Jólatréð kemur úr heimabyggð
Starfsmenn áhaldahússins hafa unnið hörðum höndum við að skreyta jólatréð í ár sem verður líkt og fyrri ár, staðsett í Skallagrímsgarði. Auk þess mun áhaldahúsið skreyta jólatré á Hvanneyri.
Sérkennslustjóri í leikskólanum Andabæ
Auglýst er eftir sérkennslustjóra til stafa í leikskólann Andabæ á Hvanneyri. Um er að ræða 75% stöðu.