Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem framundan er ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Erum við að leita að þér?
Göngustígur við Kveldúlfsgötu
Nú er aftur að hefjast vinna við göngustíginn meðfram fjörunni við Kveldúlfsgötunni
Laust starf bókara
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Umsóknarfrestur framlengdur – Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri 2021
Fjölbreytt og áhugaverð störf eru í boði fyrir námsmenn 18 ára og eldri sem eru með lögheimili í Borgarbyggð og eru í námi.
Laust starf umsjónarmanns fasteigna
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Laust starf skólastjóra Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Hjólað í vinnuna 2021 5. maí
Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið myndarlega að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarverkefninu „Hjólað í vinnuna“.
Vinnuskólinn 2021
Vinnuskóli Borgarbyggðar mun starfa frá 14. júní – 30. júlí sumarið 2021. Leitast verður við að veita öllum 13 – 16 ára (7. – 10. bekkur) unglingum búsett í Borgarbyggð starf í vinnuskólanum. Börn í 7. bekk geta valið 3 vikur yfir tímabilið til að vinna í vinnuskólanum en börn í 8. – 10. bekk geta valið um allar 7 vikurnar.
Sumarstörf fyrir 17 ára ungmenni í Borgarbyggð
Borgarbyggð mun bjóða 17 ára ungmennum (fædd 2004) sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu starf í sumar. Störfin felast í fegrun umhverfis; gróðursetningu, gróðurumhirðu og fjölbreyttum verklegum framkvæmdum.
Aukið viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu
Vakin er athygli á að viðbúnaðarstig hefur verið aukið vegna fuglaflensu.