Búið er að opna verslun Öldunnar í Safnahúsi Borgarfjarðar.
215. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
215. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn Hjálmakletti, 10. júní 2021 og hefst kl. 16:00.
Sumarlesturinn að hefjast
Héraðsbókasafnið efnir að venju til lestrarátaks fyrir börn í sumar á tímabilinu 10. júní – 10. ágúst.
Söfn og sýningar í Borgarbyggð
Nú í sumar ætla Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri, Safnahús Borgarfjarðar í Borgarnesi og Snorrastofa í Reykholti að taka höndum saman og auka aðgengi að sýningarstarfi sínu með sameiginlegum aðgangseyri.
Landsnet boðar til funda vegna fyrirhugaðrar lagningu Holtavörðuheiðarlínu 1
Í næstu viku hefur Landsnet boðað til funda með landeigendum vegna fyrirhugaðrar lagningu Holtavörðuheiðarlínu 1. Fundirnir eru tveir annars vegar þann 1. júní að Hótel Hamri í Borgarnesi og seinni fundurinn að Hótel Glym í Hvalfirði þann 3. júní.
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Vesturlands
Tilgangur Uppbyggingarsjóðs Vesturlands er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunar-verkefni á Vesturlandi. Uppbyggingarsjóðurinn er samkeppnissjóður. Auglýst er opinberlega eftir umsóknum og eru þær metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í samningi um Sóknaráætlun Vesturlands 2020-2024 og þeim áherslum sem eru í reglum sjóðsins
Gaman saman í Klettaborg
Í blíðunni í gær hittist starfsfólk leikskólans Klettaborg eftir vinnu og lífgaði upp á útisvæði leikskólans með því að mála og búa til örvandi verkefni fyrir börnin okkar. Frábært framtak í góðum félagsskap og allir ánægðir með útkomuna.
Borgarbyggð hlýtur jafnlaunavottun til ársins 2024
Borgarbyggð hefur hlotið jafnlaunavottun samkvæmt staðlinum ÍST 85. Vottunin staðfestir að sveitarfélagið uppfyllir öllum viðmiðum lögbundins jafnlaunastaðals og telst launasetning innan Borgarbyggðar vera hlutlaus gagnvart kyni og öðrum óhlutbundnum þáttum
Góð heimsókn sveitarstjóra í Landbúnaðarháskólann
Þórdís Sif Sigurðardóttir sveitarstjóri Borgarbyggðar átti fund með Ragnheiði I. Þórarinsdóttur rektor Landbúnaðarháskólans og Áshildi Bragadóttur endurmenntunarstjóra í gær 19. maí í húsakynnum skólans á Hvanneyri.
Aldan safnar fyrir snjallhugbúnaði
Í byrjun árs dreymdi Guðmund Stefán Guðmundsson, starfsmann Öldunnar að hann væri að hjóla frá Borgarnesi á Sauðárkrók.