Félagar í spinninghópnum Spinnigal auk vina og vandamanna þeirra ætla að hjóla Hvanneyrarhringinn til styrktar Öldunni
Úrbætur á stjórnsýslu sveitarfélagsins og álit samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið taldi ekki ástæðu til að gefa Borgarbyggð fyrirmæli um að koma stjórnsýslu sinni í lögmætt horf þar sem sveitarfélagið upplýsti ráðuneytið um margvíslegar úrbætur sem eiga að koma í veg fyrir að annmarkarnir endurtaki sig.
Nýsköpunar- og þróunarsetur í samstarfi háskólanna í Borgarbyggð stofnað
Í gær var skrifað undir viljayfirlýsingu milli ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Landbúnaðarháskóla Íslands og Háskólans á Bifröst um að hjá háskólunum tveimur byggðist upp nýsköpunar- og þróunarsetur þar sem áhersla verður lögð á nýsköpun, rannsóknir, fræðslu og frumkvöðlastarf á sviði landbúnaðar, matvælaframleiðslu, sjálfbærni og loftslagsmála, sem og frumkvöðlastarf á landsbyggðinni almennt svo sem í ferðaþjónustu, nýtingu náttúrugæða og menningartengdri starfsemi.
Tónlistarskólinn hefur starfsemi skólaárið 2021 – 2022
Getum bætt við nokkrum nemendum í haust.
216. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
216. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn Hjálmakletti, 12. júní 2021 og hefst kl. 16:00.
Aðkoma Borgarbyggðar að deilum vegna legsteinaskála
Þann 7. apríl 2020 greindi Borgarbyggð síðast frá því opinberlega í yfirlýsingu á heimasíðu sinni hver staðan væri í svokölluðu Húsafellsmáli.
Fjárréttir í Borgarbyggð haustið 2021
Fjárréttir í Borgarbyggð haustið 2021
Nýtt ráðhús Borgarbyggðar
Byggðarráð Borgarbyggðar, í umboði sveitarstjórnar hefur staðfest kaupsamning á Digranesgötu 2, Borgarnesi auk samkomulags um leigu Arion Banka í hluta húsnæðisins.
Reykholtshátíð 23.-25. júlí
Yfirskrift hátíðarinnar í ár er sígild tónlist í sögulegu umhverfi og lýsir vel inntaki hennar og áherslum.
Afhending á skýrslu um skoðun á innra eftirliti og fjárhagskerfi Borgarbyggðar
Í janúar 2021 barst sveitarstjóra skýrsla, merkt trúnaðarmál frá KMPG sem fjallaði um skoðun á innra eftirliti og fjárhagskerfi Borgarbyggðar.