Sumarið hefur farið vel af stað í Borgarbyggð og það er í nægu að snúast hjá starfsfólki áhaldahússins og vinnuskólanum við fegrun umhverfis og í öðrum skemmtilegum verkefnum.
Góð aðsókn á sýningar Safnahússins
Góð aðsókn hefur verið á sýningar Safnahússins síðustu mánuði og er fjöldi gesta á fyrri helmingi þessa árs farin að nálgast tímabilið fyrir Covid.
Sigfríður Björnsdóttir ráðin skólastjóri Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Byggðarráð Borgarbyggðar samþykkti á fundi sínum á fimmtudaginn sl., þann 24. júní að veita sveitarstjóra umboð til þess að ganga til samninga við Sigfríði Björnsdóttur til þess að gegna starfi skólastjóra Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Ný sýning í Hallsteinssal – Borgarfjarðarblómi
Laugardagurinn 26. júní er fyrsti sýningardagur Viktors Péturs Hannessonar á verkum sem hann vinnur með borgfirskum jurtum.
Leikskólar í Borgarbyggð hefja innleiðingu á Réttindaskóla UNICEF
Undanfarna mánuði hafa leikskólarnir í Borgarbyggð fengið kynningu á og hafið innleiðingu á hugmyndafræði Réttindaskóla UNICEF.
Útskrift starfsmanna í leikskólanum Uglukletti
Borgarbyggð hefur í gegnum tíðina stutt starfsmenn Borgarbyggðar sem stunda nám eða hafa hug á að stunda nám á skólaliðabraut í framhaldsskóla, háskólanám til leikskóla-, grunnskóla-, íþrótta- eða tónlistarkennaraprófs eða framhaldsnám á háskólastigi.
Lífið bíður þín í Borgarbyggð
Markaðsherferð Borgarbyggðar fyrir sumarið 2021 hófst með formlegum hætti í síðustu viku.
K100 í Borgarbyggð
Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Borgarbyggð á morgun, 25. júní.
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið auglýsir störf án staðsetningar
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið er núna að auglýsa á Starfatorgi störf án staðsetningar.
Kynningarfundur um tillögu að friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð
Umhverfisstofnun auglýsir nú tillögu að friðlýsingu Borgarvogs í Borgarbyggð.