Borgarbyggð býður frítt í sund í dag, 17. febrúar.
Stafrænn íbúafundur 18. febrúar n.k.
Á fundinum verður fjárhagsáætlun Borgarbyggðar 2021 kynnt.
Veirufrítt Vesturland
Á laugardaginn bárust þær upplýsingar frá Lögreglunni á Vesturlandi að Vesturlandi væri veirufrítt landsvæði.
211. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
211. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn Hjálmaklettur, 15. febrúar 2021 og hefst kl. 17:30
Starfsemi Brákarbraut 25-27 lokar um óákveðinn tíma
Eins og greint var frá í síðustu viku á heimasíðu Borgarbyggðar var ákveðið að flytja starfsemi Öldunnar tímabundið á Borgarbraut 65, 6. hæð í kjölfar athugasemda frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Borgarbyggðar og byggingarfulltrúa.
Öðruvísi öskudagur í ár
Sóttvarnayfirvöld hafa gefið út leiðbeiningar varðandi heimsóknir barna í stofnanir og fyrirtæki á öskudaginn sem er miðvikudaginn 17. febrúar nk.
Frítt í Safnahúsið í dag, 10. febrúar
Borgarbyggð tekur þátt í átaki Geðhjálpar og býður frítt í Safnahúsið í dag, 10. febrúar.
210. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
210. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti.
210. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
210. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti.
Niðurstöður ytra mats í leikskólanum Uglukletti
Í desember s.l. fékk leikskólinn Ugluklettur heimsókn frá matsaðilum frá Menntamálastofnun sem framkvæmdu úttekt á starfinu í Uglukletti