Undanfarna mánuði hefur staðið yfir undirbúningur að stofnun Nýsköpunarnets Vesturlands (NÝVEST).
Alþingiskosningar 25. september 2021
Kjörstaðir í Borgarbyggð verða sex, líkt og verið hefur í komandi kosningum til Alþingis þann 25. september. n.k.
Umhverfisátak í Borgarbyggð haustið 2021
Endurvinnslufyrirtækið Hringrás veitir Borgarbyggð aðstoð í hreinsunarátaki í dreifbýli haustið 2021. Fyrirtækið ætlar að útvega gáma undir brotajárn, íbúum að kostnaðarlausu.
Styrkveitingar til menningarverkefna í Borgarbyggð
Atvinnu-, markaðs- og menningarmálanefnd samþykkti á fundi sínum 6. maí sl. að veita styrki til menningarverkefna í Borgarbyggð árið 2021.
217. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
217. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, 9. september 2021 og hefst kl. 16:00.
Ár liðið frá skipuritsbreytingum – hvað næst?
Þann 7. september 2020 samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar á fundi sínum breytingar á skipuriti sveitarfélagsins.
Ný vefsíða um menningu fyrir börn
Safnahús er eitt menningarhúsanna á nýrri vefsíðu verkefnisins List fyrir alla. Þar er m.a. kynnt sýningin Börn í 100 ár sem er um börn og fyrir börn.
Borgarbyggð fær afhent nýtt ráðhús
Borgarbyggð fékk í gær afhent húsnæðið að Digranesgötu 2 sem var áður í eigu Arion Banka. Starfsemi bankans verður að óbreyttu í húsnæðinu sem jafnframt mun samnýta rými með starfsemi ráðhússins.
Umhverfisviðurkenningar – Tilnefningar skulu berast fyrir 31. ágúst
Árlega veitir Borgarbyggð viðurkenningar í umhverfismálum.
Vel heppnaður Einkunnadagur 2021
Fólkvangurinn í Einkunnum nýtur mikilla vinsælda meðal íbúa og gesta í Borgarbyggð og vinsældir hans eru alltaf að aukast.