Stelpur filma í Borgarbyggð

Í vikunni sem er að líða bauðst stelpum og kynsegin sveitarfélagsins í 8.-10. bekk að sitja námskeið sem ber yfirskriftina Stelpur-Filma.

Pokar að láni

Fyrir nokkrum árum fór í gang verkefnið Egla tekur til hendinni, um er að ræða átak til að vekja athygli á skaðsemi plasts fyrir lífríkið og hvetja einstaklinga og fyrirtæki til að draga úr notkun á einnota plasti.

Dagur tónlistarskólanna 7. febrúar

Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega og er honum ætlað að vekja athygli á því mikla og merka starfi sem unnið er í tónlistarskólum landsins.