Grunnskólabörn í Borgarnesi sem ganga í skólann þurfa mörg að þvera Borgarbrautina við Himnastigann á leið sinni í skólann. Á þessari gangbraut hefur Guðrún Birna Haraldsdóttir, eða Gunna Gangó, sinnt gangbrautarvörslu í 25 ár og tryggt að börnin og aðrir gangandi vegfarendur komist örugg yfir götuna.
Nú er komið að leiðarlokum og mun Gunna hætta störfum í lok skólaárs. Af því tilefni var henni komið á óvart að morgni 2. júní þegar fjölmargir íbúar komu og gengu með Gunnu yfir götuna.
Dagskrá Varmalandsdaga – List og Lyst 2022
Hér má sjá dagskrá Varmalandsdaga.
227. fundur Sveitarstjórnar Borgarbygðar
Fundarboð
Skólaslit í grunnskólum Borgarbyggðar
Föstudaginn 3. júní nk. fara fram skólaslit í báðum grunnskólum Borgarbyggðar.
Laust störf í LBHÍ
LBHÍ er þessa dagana að auglýst eftir einstaklingum í tvær stöður.
Leikskólabörn færðu Björgunarsveitinni Brák gjöf
Tveir elstu árgangarnir af Leikskólanum Uglukletti fóru í heimsókn til Björgunarsveitarinnar Brákar á dögunum
Veist þú um viðburð?
Í hverjum mánuði fer fram fjöldinn allur af skemmtilegum viðburðum í Borgarbyggð.
Loftslagsstefna Borgarbyggðar
Þann 12. maí síðastliðinn samþykkti sveitarstjórn Borgarbyggðar fyrstu loftslagsstefnu fyrir Borgarbyggð.
Myndlistarnámskeið júní 2022
Í júní stendur til að halda myndlistarnámskeið í Listastofu Michelle Bird.
Opið hús á Hnoðrabóli 27. maí nk.
Skólahúsnæði Hnoðrabóls að Kleppjárnsreykjum var tekið í notkun áramótin 2020 – 2021, en vegna heimsfaraldurs var formlegri opnun frestað.