Kæru íbúa og aðrir
Upplýsingar vegna komu flóttafólks frá Úkraínu
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar skipuleggur og sér um þjónustu við gesti og verið er að ganga frá samningum við ráðuneytið um fjármögnun.
Getur þú gengið í bakvarðasveitina?
Bakvarðasveit vegna móttöku fólks á flótta frá Úkraínu
Bróðir minn Ljónshjarta í Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar setur upp leikritið „Bróðir minn Ljónshjarta“ eftir Astrid Lindgren nú í byrjun apríl.
Vel heppnaður íbúafundur um skólastefnu
Þann 22. mars sl. fór fram íbúafundur um skólastefnu í Borgarbyggð. Fundurinn var vel sóttur en um 80 manns mættu í Hjálmaklett og fór fram hópavinna á átta borðum. Einnig var í boði að taka þátt á Teams og myndaðist einn rafrænn hópur sem er mjög ánægjulegt.
Erasmus+ heimsókn í Grunnskóla Borgarfjarðar vikuna 13.-19.mars 2022
Í síðustu viku tók Grunnskóli Borgarfjarðar á móti þátttakendum frá fimm skólum í Evrópu, en um er að ræða Erasmus+ verkefni sem styrkt er af Evrópusambandinu. Um er að ræða skólar í Lettlandi, Rúmeníu, Spáni, Tékklandi og Portúgal.
Móttaka flóttafólks frá Úkraínu
Sveitarfélagið er í óða önn að undirbúa komu flóttafólks frá Úkraínu. Móttakan er unnin í samstarfi Borgarbyggðar, Rauða Kross Íslands, Háskólans á Bifröst og fleiri aðila.
Reykholtshátíð hlýtur tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna
Reykholtshátíð í Borgarfirði hefur verið tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2022 í flokki tónlistarhátíða.
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Borgarnesi
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar á Vesturlandi var haldin í Grunnskólanum í Borgarnesi þann 21. mars sl .
Við erum ennþá öll almannavarnir
Útbreiðsla COVID-19 er áfram gríðarlega mikil og hefur áhrif víða í samfélaginu þótt reglur um sóttkví og einangrun hafi verið felldar niður. G