Þann 18. nóvember sl. hófst hér í Borgarbyggð eldvarnaátak Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
Umsóknarfrestur í Matsjána 2022 er til 20. nóvember
Umsóknarferlið í Matsjána er í fullum gangi. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember næstkomandi. Verkefnið er ætlað smáframleiðendum matvæla sem vilja efla leiðtogafærni sína, öðlast aukna getu til að þróa vörur og þjónustu og efla tengslanetið sitt í greininni. Matsjáin fer fram á 14 vikna tímabili frá 6. janúar til 7. apríl og samanstendur af sjö lotum með heimafundum/jafningjaráðgjöf, fræðslu …
Jólastund í Skallagrímsgarði – vilt þú vera með?
Í ljósi breyttra aðstæðna vegna Covid-19 hefur aðventuhátíðinni sem fyrirhuguð var 28. nóvember verið aflýst.
Fræðsla um svefn og svefnvenjur barna og ungmenna
Ásthildur Margrét Gísladóttir sérfræðingur hjá Betri svefn verður með rafrænan fyrirlestur á vegum forvarnarhóps Borgarbyggðar fimmtudaginn 18. nóvember kl. 20:00.
Farandmatarmarkaður í Borgarbyggð sunnudaginn 14. nóvember
Helgina 13.-14. nóvember veður farandmatarmarkaður á ferðinni um Vesturland. Bílar hlaðnir vestlenskum matvörum fara um landshlutann og selja beint úr bíl.
Aðventuhátíð í Skallagrímsgarði – vilt þú vera með?
Jólaljósin verða tendruð í Skallagrímsgarði 28. nóvember nk. við hátíðlega athöfn.
Áskorun og ákall vegna Brákareyjar
Í upphafi árs þurfti sveitarfélagið að grípa til þeirra ráðstafana að loka starfsemi Brákarbraut 25-27 um óákveðinn tíma í kjölfar krafna frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs Borgarbyggðar og byggingarfulltrúa sveitarfélagsins.
Tilmæli sem taka gildi í dag 3. nóvember vegna fjölgunar Covid-19 smita
Í ljósi aukinna smita í Borgarbyggð er ástæða til að bregðast hratt við ástandinu í samfélaginu og breyta verklagi sveitarfélagsins frá og með deginum í dag, 3. nóvember, til og með 17. nóvember.
Jólagjöf til starfsmanna Borgarbyggðar – Gjafabréf
Borgarbyggð auglýsir eftir verslunar- og þjónustuaðilum í sveitarfélaginu sem hafa áhuga á að taka á móti gjafabréfum sem eru jólagjöf til starfsmanna sveitarfélagsins.