Auglýst eftir áhugasömu fjarskiptafélagi vegna lagningar ljósleiðara á Bifröst

Borgarbyggð auglýsir eftir aðilum sem sannanlega ætla að koma á ljósleiðaratenginu fyrir heimili og fyrirtæki á Bifröst á árunum 2024-2026 eða hafa áhuga á að tengja þau staðföng á Bifröst sem Fjarskiptasjóður metur styrkhæf skv. skilmálum sjóðsins frá 2. júlí 2024 gegn því að þiggja þann styrk sem Fjarskiptasjóður býður. Þau fjarskiptafyrirtæki sem hafa staðfest áform um slíkt eða áhuga …

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir

Borgarbyggð hefur ákveðið að taka þátt í því að bjóða upp á gjaldfrjálsar skólamáltíðir, og mun það hefjast nú í haust. Nýtt fyrirkomulag er í vinnslu, og verður það kynnt foreldrum um leið og það er tilbúið.

Pappírslaus Borgarbyggð – reikningar

Borgarbyggð hefur ákveðið að frá og með 1. janúar 2025 verður eingöngu tekið við rafrænum reikningum. Einnig verður hætt að senda út reikninga til greiðenda á pappírsformi. Markmiðið með breytingunni er m.a. að auka skilvirkni í skráningu, greiðslu reikninga og lágmarka villur. Er þetta hluti af þeirri vegferð sveitarfélagsins að verða pappírslaust fyrir árið 2027. Borgarbyggð er með þessu að …

Unglingalandsmót UMFÍ hefst í Borgarnesi á morgun

Unglingalandsmót UMFÍ 2024 hefst í Borgarnesi á morgun og mun standa yfir verslunarmannahelgina. Mótaskráin er komin út en þar má finna dagskrá mótsins og yfirlit yfir viðburði sem fram fara. Starfsfólk Borgarbyggðar hefur síðustu dagana unnið að undirbúningi, ásamt UMFÍ, UMSB og fjölda sjálfboðaliða. Um 900 ungmenni eru skráð til leiks þannig að von er á þúsundum gesta í Borgarnes. …

Vika í Unglingalandsmót í Borgarnesi

Eftir slétta viku eða 1. ágúst hefst Unglingalandsmót UMFÍ í Borgarnesi. Von er á þúsundum gesta hvaðanæva að af landinu, ungmenni, fjölskyldur og ferðafólk. UMSB er gestgjafi mótsins í góðu samstarfi við Borgarbyggð. Keppt verður í 18 greinum en auk þess verða tónleikar, sýningar, sundlaugarpartý og margt fleira í gangi þar sem öll eru velkomin. Keppni og viðburðir fara ekki …

Viðgerð á Þorsteinsgötu að hefjast

Framundan er viðgerð á Þorsteinsgötu og á hluta af svæði fyrir framan íþróttamiðstöðina í Borgarnesi. Í dag, miðvikudag hefst undirbúningur en vinna mun hefjast að krafti á morgun, fimmtudag við að fræsa og gera við. Á mánudag er síðan áætlað að leggja malbik yfir götuna. Ekki er reiknað með að götunni verði lokað fyrr en kemur að malbikun á mánudag. …

Vinna við sprengingar við Borgarbraut 63

Vegna framkvæmda við Borgarbraut 63 stendur nú yfir borun og framundan er vinna við sprengingar og er reiknað með að sprengt verði einu sinni á dag um kl. 15.00 næstu daga. Jarðvinna er unnin af Borgarverki og hafa starfsmenn félagsins sett upp mæla á nærliggjandi hús auk þess sem rætt hefur verið við starfsfólk fyrirtækja næst vinnusvæðinu. Við Borgarbraut 63 …

Pappírslaus Borgarbyggð – reikningar

Borgarbyggð hefur ákveðið að frá og með 1. janúar 2025 verður eingöngu tekið við rafrænum reikningum. Einnig verður hætt að senda út reikninga til greiðenda á pappírsformi. Markmiðið með breytingunni er m.a. að auka skilvirkni í skráningu, greiðslu reikninga og lágmarka villur. Er þetta hluti af þeirri vegferð sveitarfélagsins að verða pappírslaust fyrir árið 2027. Borgarbyggð er með þessu að …