Skemmtilegur og þarfur fundur ungmennaráðs með sveitarstjórn

Þann 16. febrúar sl. fór fram fyrsti formlegi sveitarstjórnarfundur unga fólksins, en um var að ræða sameiginlegur fundur sveitarstjórnar og ungmennaráðs Borgarbyggðar. Umræður voru líflegar, gagnlegar og skemmtilegar, en ýmis mál og málefni er snerta ungmenni Borgarbyggðar voru á dagskrá að þessu sinni.

Tilfærsla þjóðvegarins – hvar er málið statt?

Síðustu daga og vikur hefur farið fram umræða um staðsetningu þjóðvegarins við Borgarnes. Sú umræða hefur verið á vettvangi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, meðal íbúa sveitarfélagsins og fleiri landsmanna.