Menntaskóli Borgarfjarðar býðum öllum í heimsókn í dag, fimmtudaginn 9. mars í tilefni af Lífsnámsvikunni.
Opið er fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina
Þann 2. mars sl. opnaði fyrir umsóknir í Lóu sem styrkir nýsköpun á landsbyggðinni.
Aukin hæfni starfsfólks – fjársjóður í ferðaþjónustu á Vesturlandi
Opinn fundur í Borgarnesi.
Ný samfélagsmiðlasíða fyrir íþróttir, tómstundir, forvarnir og heilsueflingu
Ný frétta- og upplýsingasíða fyrir íþróttir, tómstundir, forvarnir og heilsueflingu hefur litið dagsins ljós á samfélagsmiðlinum Facebook.
Skapar þú framtíðina? Menningarmót á Bifröst 11. mars nk.
Þann 11. mars næstkomandi verður haldinn borgarfundur um áhrif menningar og skapandi greina á nýsköpun á Vesturlandi
Félagsfærninámskeið fyrir börn
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar býður upp á ART námskeið fyrir börn á grunnskólaaldri.
Barnamenning, tónlistarnám og Söngvakeppni sjónvarpsins
Fyrir stuttu var tekin sú ákvörðun að fela Listaskólanum/tónlistarskólanum í Borgarbyggð að halda utan um framkvæmd Barnamenningarhátíðar í Borgarbyggð og nágrenni árið 2023
Fyrirlestur 2. mars nk. – ábyrgð og hlutverk foreldra
Anna Steinsen frá KVAN ætlar að vera með fyrirlestur fyrir foreldra og forráðamenn þar sem hún fer yfir ábyrgð og hlutverk foreldra.
Viðburðadagatal fyrir vetrarfrí í Borgarbyggð 27. og 28. febrúar nk.
Borgarbyggð hefur tekið saman hugmyndir af fjölskylduvænum samverustundum þegar vetrarfrí grunnskóla gengur í garð.