Fyrir stuttu var tekin sú ákvörðun að fela Listaskólanum/tónlistarskólanum í Borgarbyggð að halda utan um framkvæmd Barnamenningarhátíðar í Borgarbyggð og nágrenni árið 2023
Fyrirlestur 2. mars nk. – ábyrgð og hlutverk foreldra
Anna Steinsen frá KVAN ætlar að vera með fyrirlestur fyrir foreldra og forráðamenn þar sem hún fer yfir ábyrgð og hlutverk foreldra.
Viðburðadagatal fyrir vetrarfrí í Borgarbyggð 27. og 28. febrúar nk.
Borgarbyggð hefur tekið saman hugmyndir af fjölskylduvænum samverustundum þegar vetrarfrí grunnskóla gengur í garð.
Skemmtilegur og þarfur fundur ungmennaráðs með sveitarstjórn
Þann 16. febrúar sl. fór fram fyrsti formlegi sveitarstjórnarfundur unga fólksins, en um var að ræða sameiginlegur fundur sveitarstjórnar og ungmennaráðs Borgarbyggðar. Umræður voru líflegar, gagnlegar og skemmtilegar, en ýmis mál og málefni er snerta ungmenni Borgarbyggðar voru á dagskrá að þessu sinni.
Öll starfsemi ráðhússins undir eitt þak
Frá og með deginum í dag, 16. febrúar er öll starfsemi ráðhúss Borgarbyggðar undir einu þaki á Digranesgötu 2 í Borgarnesi.
Ókeypis leiðsögn í þreksalnum í boði Borgarbyggðar og Menntaskóla Borgarfjarðar
Heilsueflandi samfélag – Borgarbyggð og Menntaskóli Borgarfjarðar bjóða upp á tvo viðburði í næstu viku, 20 . febrúar og 24. febrúar nk.
Viðburðardagatal – Safnahús Borgarfjarðar
Verið velkomin á fjölbreytta viðburði á vegum Safnahús Borgarfjarðar.
Allir viðburðirnir eru kynntir sérstaklega hér í dagskránni.
Skiptimarkaður í Safnahúsinu
Er ekki búið að finna búning fyrir öskudaginn?
236. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
236. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 9.febrúar 2023 og hefst kl. 16:00.