Móttökupakki fyrir nýja íbúa

Frá og með deginum í dag fá allir nýir íbúar Borgarbyggðar afhent móttökupakka. Um er að ræða skemmtilegt verkefni sem hefur verið í bígerð allt frá því á síðasta ári og hefur nú litið dagsins ljós.

Páskaeggjaleit og páskaföndur dagana 5. og 6. apríl

Borgarbyggð stendur fyrir páskaeggjaleit fyrir yngstu kynslóðina dagana 5. og 6. apríl nk. Að þessu er um að ræða tvær staðsetningar, annarsvegar í Skallagrímsgarði og hins vegar í Logalandi í Reykholtsdal.