Frá og með deginum í dag fá allir nýir íbúar Borgarbyggðar afhent móttökupakka. Um er að ræða skemmtilegt verkefni sem hefur verið í bígerð allt frá því á síðasta ári og hefur nú litið dagsins ljós.
Páskaeggjaleit og páskaföndur dagana 5. og 6. apríl
Borgarbyggð stendur fyrir páskaeggjaleit fyrir yngstu kynslóðina dagana 5. og 6. apríl nk. Að þessu er um að ræða tvær staðsetningar, annarsvegar í Skallagrímsgarði og hins vegar í Logalandi í Reykholtsdal.
Borgarbyggð gerir samstarfssamning við Símenntun á Vesturlandi
Borgarbyggð hefur gert samning við Símenntun á Vesturlandi um þjónustu á innleiðingu fræðsluáætlunar, gerð nýliðafræðslu og rafrænnar fæðslu á kennslukerfi fyrir Borgarbyggð.
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi 30. mars nk.
Árshátíð Grunnskólans í Borgarnesi fer fram fimmtudaginn 30. mars nk. í Hjálmakletti, mennta- og menningarhúsi Borgarbyggðar.
Barnamenningarhátíðin OK fer fram í maí nk.
Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8.-13.maí næstkomandi. Hátíðin fer milli svæða með stuðningi SSV og er nú haldin í Borgarfirði og nágrenni.
Myndasýning í Safnahúsi Borgarfjarðar
Fram að páskum verður myndasýning aðgengileg fyrir gesti Safnahússins.
Ertu með hugmynd að spennandi listahátíðir á Vesturlandi?
SSV kallar eftir hugmyndum af hátíðum á svæðum á Vesturlandi þar sem listahátíðir eru alla jafna ekki að fara fram og uppfylla skilyrði sem sett eru fram verkefninu.
Tímaflakk í kortasjá Borgarbyggðar
Borgarbyggð tók í gagnið nýja viðbót í kortasjánni á föstudaginn sem heitir tímaflakk.
Leiklistarklúbbur MB setur upp söngleikinn Syngdu
Í vetur hefur verið í gangi samvinnuverkefni Tónlistaskóla Borgarfjarðar, Leiklistarklúbbs MB og Menntaskóla Borgarfjarðar.
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar á Vesturlandi
Lokahátíð Stóru upplestarkeppninnar á Vesturlandi fór fram í gær, fimmtudaginn 16. mars sl.