Barnamenningarhátíðin OK verður haldin dagana 8. til 13. maí næstkomandi.
Tilnefningar óskast – Listamanneskja Borgarbyggðar 2023
Borgarbyggð óskar eftir tilnefningum frá almenningi til Listamanneskju Borgarbyggðar fyrir árið 2023.
Söngleikadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar sýnir Dýrin í Hálsaskógi
Um næstu helgi mun Söngleikjadeild Tólistarskóla Borgarfjarðar sýna „Dýrin í Hásaskógi“ eftir Torbjörn Egner, í sal Grunnskólans í Borgarnesi.
Sýningaropnun í Safnahúsi Borgarfjarðar 29. apríl nk.
Laugardaginn 29. apríl nk. opnar í Safnarhúsi Borgarfjarðar spennandi sýning á verkum listakonunar Sigthoru Odins.
Opið hús í Kviku – Menntaskóla Borgarfjarðar 3. maí nk.
Þann 3. maí nk. frá kl. 16:99 – 19:00 ætlar Menntaskóli Borgarfjarðar að standa fyrir opnu húsi í Kviku.
Hjólað í vinnuna 3.- 23. maí 2023
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna, heilbrigðri vinnustaðakeppni um allt land í þrjár vikur í maí ár hvert.
Matjurtagarðar í Borgarnesi sumarið 2023
Matjurtargarðarnir eru í landi Bjargs og eru bakvið húsin að Fálkakletti 4-8.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
Stóri PLOKKdagurinn 2023
Stóri Plokkdagurinn verður haldinn 30. apríl næstkomandi og eru íbúar í Borgarbyggð hvattir til að taka þátt og hreinsa til í sínu nærumhverfi.