Frá og með deginum í dag, 16. febrúar er öll starfsemi ráðhúss Borgarbyggðar undir einu þaki á Digranesgötu 2 í Borgarnesi.
Ókeypis leiðsögn í þreksalnum í boði Borgarbyggðar og Menntaskóla Borgarfjarðar
Heilsueflandi samfélag – Borgarbyggð og Menntaskóli Borgarfjarðar bjóða upp á tvo viðburði í næstu viku, 20 . febrúar og 24. febrúar nk.
Viðburðardagatal – Safnahús Borgarfjarðar
Verið velkomin á fjölbreytta viðburði á vegum Safnahús Borgarfjarðar.
Allir viðburðirnir eru kynntir sérstaklega hér í dagskránni.
Skiptimarkaður í Safnahúsinu
Er ekki búið að finna búning fyrir öskudaginn?
236. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
236. fundur sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 9.febrúar 2023 og hefst kl. 16:00.
Tilfærsla þjóðvegarins – hvar er málið statt?
Síðustu daga og vikur hefur farið fram umræða um staðsetningu þjóðvegarins við Borgarnes. Sú umræða hefur verið á vettvangi sveitarstjórnar Borgarbyggðar, meðal íbúa sveitarfélagsins og fleiri landsmanna.
Hugmyndir af fjölskylduvænum samverustundum í vetrarfríi – vilt þú vera með?
Borgarbyggð er að taka saman hugmyndir að fjölskylduvænum samverustundum í vetrarfríi grunnskóla sem verður dagana 27. og 28. febrúar nk.
Breytingar á framkvæmdartíma Borgarbrautarinnar
Byggðarráð fjallaði nýverið um framkvæmdaráætlun Borgarbrautarinnar.
Breytingar í úrgangsþjónustu
Um áramótin tóku gildi ný lög um hringrásarhagkerfi. Markmið með lögunum er m.a. að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis, stuðla að sjálfbærri auðlindanotkun, draga úr sóun verðmæta og draga úr myndun úrgangs og draga úr urðun úrgangs.
Þessi lög hafa m.a. áhrif á skyldur sveitarfélaga í úrgangsmálum og eru sveitarfélög á Íslandi nú í óða önn að innleiða þær breytingar sem þarf til að uppfylla skilyrði laganna.