Staða og þróun landnotkunar í dreifbýli – vilt þú hafa áhrif?

Sveitarfélagið leitar til landeigenda og ábúenda um stöðu og þróun landnotkunar á þeirra jörðum eða landareignum við vinnu endurskoðun aðalskipulags. Skipulags- og matslýsing endurskoðunar aðalskipulags hefur verið auglýst og verður í auglýsingu til 11 .september 2023 Vefkönnun – Staða og þróun landnotkunar í dreifbýli hefur verið sett í loftið og verða svör vefkönnunarinnar höfð til hliðsjónar við stefnumótun skipulags í bæði dreifbýli …

Fjárréttir í Borgarbyggð haustið 2023

Fyrstu réttir Kl. Seinni réttir Kl. Nesmelsrétt 2. sept.       Kaldárbakkarétt 3. sept. 11:00     Oddsstaðarétt 13. sept. 09:00 1. okt. 10:00 Brekkurétt 10. sept. 10:00 24. sept. 10:00 Fljótstungurétt 9. og 10. sept.       Hítardalsrétt 11. sept. 10:00 24.sept. 16:00 Svignaskarðsrétt 11. sept. 10:00 25.sept. 2. okt. 10:00 10:00 Þverárrétt 11. sept   07:00 …

Endurskoðun aðalskipulags – láttu í þér heyra

Sveitarfélagið leitar til íbúa og hagsmunaaðila eftir hugmyndum og sjónarmiðum við vinnu endurskoðun aðalskipulags. Skipulags- og matslýsing endurskoðun aðalskipulags hefur verið auglýst og verður í auglýsingu til 11. september 2023. Vefkönnun – Hugmyndir og sjónarmið hefur verið sett í loftið og verða svör vefkönnunarinnar höfð til hliðsjónar við stefnumótun og skipulags í bæði dreifbýli og þéttbýli, því er mikilvægt fyrir sveitarfélagið að …

Skemmtileg sumardagskrá Öldunnar

Aldan var með skemmtilega dagskrá í sumar í samstarfi við Símenntun Vesturlands. Ákveðið var að fara í þrjú ferðalög. Í byrjun sumars var farið á Akranes að skoða vitann og í Guðlaugu á Langasandi. Ferðin endaði síðan með grilli í Garðalundi. Þá næst var stefnan tekin á Dalina, nánar tiltekið á Erpsstaði að skoða fjósið og smakka ís. Þá var …

Opið fyrir umsóknir í tónlistar- og listnám í Tónlistarskóla Borgarfjarðar

Tónlistarskóla Borgarfjarðar / Listaskóla Borgarfjarðar er ætlað að stuðla að öflugu tónlistar- og listalífi jafnframt því að vinna að aukinni hæfni, þekkingu og þroska einstaklinga. Á tónlistarbraut og listabraut er tekið mið af margvíslegum áhugasviðum nemenda, getu þeirra og þroska. Kennsluaðferðir og viðfangsefni eru fjölbreytt og sveigjanleg og hentar börnum, ungmennum og fullorðnum. Innritun í Tónlistarskóla Borgarfjarðar / Listaskóla Borgarfjarðar …

Niðurstöður úr könnunum – Sögutorgin

Alternance í samstarfi við Borgarbyggð hefur nú birt niðurstöður vefkönnunar sem fór fram 21. maí – 5. júní sl. ásamt SVÓT-greiningarvinnunni sem unnin var á íbúafundi í Hjálmakletti í maí sl. Í slíkri greiningu er horft til þess að finna og flokka innri og ytri áhrifaþætti varðandi ákveðið viðfangsefni. Innri áhrifaþættir eru styrkleikar og veikleikar en ógnanir og tækifæri tilheyra …

Himnastiginn í regnbogalitunum

Hinseginhátíð Vesturlands fer fram í þriðja skiptið núna helgina 20. – 23. júlí nk. Að þessu sinni er hátíðin haldin á Akranesi, en hún fór fyrst fram í Borgarbyggð árið 2021 og svo í Snæfellsbæ árið eftir. Í tilefni hátíðarinnar hefur Vinnuskóli Borgarbyggðar málað Himnastigann í Borgarnesi í regnbogalitum. Í fyrstu átti einungis að mála þau þrep sem höfðu nú …

Ný sumarsýning: Íslensku búningurinn – Spor eftir spor

Föstudaginn 30. júní nk. kl. 16.00 opnar í Hallsteinssal Safnahúss Borgarfjarðar þjóðbúningasýning á handverki Margrétar Skúladóttur. Margrét hefur á síðastliðnum 17 árum saumað um 30 búninga og búnings hluta. Opnunarhátíðin stendur frá kl 16.00 – 18.00. Margrét Skúladóttir hefur á síðustu tveimur áratugum starfað ötullega að ýmsu starfi tengt handverki og þjóðbúningahefð, var einn af stofnendum Þjóðbúningafélags Vestfjarða og hefur …

Gunnhildur Lind Hansdóttir Listamanneskja Borgarbyggðar 2023

Þann 17. júní sl. tilkynnti sveitarfélagið í fyrsta skipti vali á Listamanneskju Borgarbyggðar fyrir árið 2023.  Að þessu sinni var það Gunnhildur Lind Hansdóttir sem hlaut nafnbótina. Gunnhildur Lind er Borgnesingur í húð og hár og er ljósmyndari. Árið 2018 útskrifaðist Gunnhildur af ljósmyndabraut frá Tækniskólanum og hefur unnið sem sjálfstætt starfandi ljósmyndari síðan. Verk Gunnhildar eru vel kunnug en …

Guðný Elíasdóttir ráðin sviðsstjóri hjá Borgarbyggð – breytingum á skipuriti lokið

Guðný Elíasdóttir hefur verið ráðin í starf sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs hjá Borgarbyggð. Guðný lauk B.Sc. í byggingarfræði frá háskólanum Vitus Bering í Danmörku árið 2004 og námi í tækniteiknun frá Iðnskólanum í Reykjavík árið 2000. Undir skipulags- og umhverfissvið heyra skipulags- og byggingardeild og umhverfis- og landbúnaðardeild. Guðný hefur mikla reynslu bæði sem sérfræðingur og stjórnandi í þeim málaflokkum …