Þriðja umferð í Íslandsmótinu í rallý á Vesturlandi.
Tækniþróunarsjóður – kynningarfundur
Náðu lengra með Tækniþróunarsjóði
Kynningarfundur 29. ágúst, kl. 12:00 – 13:00.
Hljóðveggur við Hrafnaklett
Hljóðveggur hefur verið reistur við Hrafnaklett í kjölfar ábendingar íbúa.
Gjöf til leikskóla
Gjöf til leikskóla sem bætir framburð barna, eykur orðaforða og undirbýr læsi.
Verkefnastjóri atvinnu-, markaðs- og menningarmála ráðinn til starfa
Nýtt starf verkefnastjóra atvinnu-, markaðs- og menningarmála hjá Borgarbyggð var auglýst laust til umsóknar á dögunum.
Fjallað um Borgarbyggð
Nýverið fjallaði útvarpsstöðin K100 um áhugaverða áfangastaði í Borgarbyggð.
186. fundur sveitarstjórnar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 186 FUNDARBOÐ 186. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í fundarsal í ráðhúsinu að Borgarbraut 14 í Borgarnesi, 6. ágúst 2019 og hefst kl. 16:00 Dagskrá: Almenn mál 1. 1908031 – Málefni Menntaskóla Borgarfjarðar Rætt um málefni Menntaskóla Borgarfjarðar 02.08.2019 Gunnlaugur A Júlíusson, sveitarstjóri.
Samtímalist – fyrirlestur í Safnahúsi
Næstkomandi fimmtudag, 8. ágúst flytur Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir fyrirlestur í Safnahúsinu. Efni hans er samtímalist og heiti erindisins er Hvað er samtímalist og hvers vegna er svona erfitt að skilja hana? Fyrirlesturinn hefst kl. 19.30 og er upptaktur að Plan-B Art Festival sem fer fram dagana 9. -11. ágúst í Borgarnesi. Er einkar ánægjulegt …
Frístundastyrkur fyrir börn og unglinga í Borgarbyggð
Borgarbyggð styrkir frístundaiðkun barna og ungmenna á aldrinum 6-18 ára með framlagi að upphæð kr. 20.000 á ári. Markmið framlagsins er að hvetja börn og ungmenni til að taka þátt í frístundastarfi í Borgarbyggð. Hægt er að nýta frístundastyrk í: skipulagt frístundastarf í Borgarbyggð sem stundað er undir leiðsögn þjálfara eða leiðbeinanda samfellt í amk. 10 vikur. Þetta á t.d. …
Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir.
Útboð Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í gatnagerð og lagnir. Verkkaupar eru Borgarbyggð, Veitur ohf, Míla ehf og Gagnaveita Reykjavíkur. Um er að ræða gatnagerð fyrir íbúðasvæði í Bjargslandi sem staðsett er austan Vesturlandsvegar og norðar Hrafnakletts í Borgarnesi. Helstu verkþættir eru gatnagerð og veitukerfi. Helstu magntölur eru: Fylling …






