Dagbók sveitarstjóra 19. vika

Það er komið vor í loftið, það er ánægjulegt að sjá hvað fólk er duglegt að snyrta til í garðinum sínum og hvað íbúar eru duglegir að týna rusl í náttúrunni okkar. Það er líka skemmtilegt hvað er mikið að gerast í sveitarfélaginu þessa dagana en tíminn í kringum kosningar er alltaf annasamur og skemmtilegur.

Dagbók sveitarstjóra – Vika 3 & 4

Kæru íbúar

Þá hefst síðasta vikan í þessum janúarmánuði. Fyrstu vikur ársins hafa farið vel af stað og ljóst er að miklar áskoranir og skemmtileg verkefni bíða okkar á komandi mánuðum.

Dagbók sveitarstjóra – Nýárspistill

Kæru íbúar
Þá er nýtt ár gengið í garð og þegar ég lít til baka yfir árið 2021 er mér þakklæti og stolt efst í huga. Þakklæti til starfsfólks Borgarbyggðar sem vinnur hörðum höndum að því að gera sveitarfélagið okkar betra og nýtir til þess hugvit sitt, þekkingu og þor

Dagbók sveitarstjóra – vika 41 og 42

Í haust var ákveðið að stíga næsta skrefið í upplýsingamiðlun og hefja dagbók sveitarstjóra í þeim tilgangi að veita íbúum innsýn í stjórnsýsluna. Í dagbók sveitarstjóra ætla ég að fara yfir helstu verkefnin sem eru á mínu borði hverju sinni.