Fjölmennt á fræðsluerindi

Fjölmennt var á fræðsluerindinu sem stýrihópur um forvarnir, heilsueflinu og barnvænt sveitarfélag stóð fyrir um „Hvernig setjum við mörk á uppbyggilegan hátt“ með Önnu Steinsen. Fundurinn fór fram  í Hjálmakletti þann 28.nóvember sl. Fræðsluerindinu var einnig streymt og voru margir sem nýttu sér það. Streymið verður opið í viku eða til 5.desember n.k á vefslóðinni https://youtube.com/live/WUVb00GV6u4

Gjaldskrá urðunarstaðs við Bjarnhóla

Vakin er athygli á gjaldskrá sem gefin var út 4. janúar 2023 vegna urðunarstaðsins við Bjarnhóla: 4. gr. Gjaldskrá vegna úrgangs sem verktakar hafa gert samning við Borgarbyggð um að farga megi á urðunarstaðnum við Bjarnhóla skal vera með eftirfarandi hætti, virðisaukaskattur innifalinn. Gjald­skrá vegna þessa liðar skal taka breytingum í samræmi við byggingarvísitölu um hver áramót. Neðan­greind verð miða …

Rafmagnsleysi í Flókadal 29.11.2023

Rafmagnslaust verður í Flókadal frá Hrísum að Varmalæk 29.11.2023 frá kl 11:00 til kl 14:00 Vegna vinnu við dreifikerfi. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9000 og kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof