Komandi forsetakosningar

Eins og fram hefur komið kjósa landsmenn sér nýjan forseta þann 1. Júní n.k. Í því sambandi er rétt að kynna þær breytingar á kjördeildum sem sveitarstjórn samþykkti að afloknum sveitarstjórnarkosningum 2022. Er þær breytingar að finna í 47. gr. Samþykkta um stjórn Borgarbyggðar. Kosningar í stjórnir, samstarfsnefndir og ráð til fjögurra ára: Yfirkjörstjórn. Sveitarstjórn kýs þrjá fulltrúa og jafnmarga til …

251. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Boðað er til aukafundar sveitarstjórnar Borgarbyggðar og er hann nr. 251. Fundurinn verður haldinn í fundarsal að Digranesgötu 2, mánudaginn 25. mars 2024 og hefst kl. 12:30 Hér má sjá dagskrá fundarins: Sveitarstjórn Borgarbyggðar – 251 Athugið að fundurinn verður ekki sendur út en áhugasömum er bent á að fundurinn er opinn almenningi.