Hreyfivika UMFÍ hófst formlega í gær, mánudaginn 25. maí og stendur til 31. maí n.k. Fjölbreyttir viðburðir verða í boði á vegum UMSB.
Íþróttamiðstöðin í Borgarnesi – opnunartími
Þreksalurinn er opinn alla virka daga frá kl. 06:00-21:30. Um helgar og aðra helgidaga er salurinn opinn frá kl. 09:00-17:30.
Starfsári Tónlistarskóla Borgarfjarðar að ljúka
Þá fer vetrarstarfi Tónlistarskóla Borgarfjarðar að ljúka þetta árið
Nýsköpunarstörf fyrir námsmenn í grunn- og meistaranámi
Borgarbyggð auglýsir eftir námsmönnum í grunn- og meistarnámi á háskólastigi til að taka þátt í nýsköpunarverkefnum þar sem sótt er um styrk til Nýsköpunarsjóðs námsmanna í samstarfi við sveitarfélagið.
K100 í Borgarbyggð
Útvarpsstöðin K100 verður í beinni útsendingu frá Borgarbyggð í dag. Morgunþáttur stöðvarinnar, Ísland vaknar hófst stundvíslega kl. 06:00 í morgun og síðdegisþátturinn með Loga Bergmann og Sigga Gunnars hefst kl. 16:00.
Ekkert um okkur án okkar – Samráðshópur í málefnum fatlaðra á þjónustusvæði Borgarbyggðar
Sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 14. maí sl. erindisbréf fyrir samráðshóp um málefni fatlaðs fólks í Borgarbyggð.
Laus staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Klettaborg
Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Klettaborg í Borgarnesi, sem er þriggja deilda leikskóli í afar fallegu umhverfi.
Lausar stöður í Grunnskóla Borgarfjarðar
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfsstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Hvanneyri og Varmalandi. Einkunnarorð skólans eru gleði, heilbrigði og árangur og eru þau höfð að leiðarljósi í öllu starfi skólans.
Laus staða við Grunnskólann í Borgarnesi
Við leitum að öflugum einstaklingi í tónmennta – og leiklistarkennslu í 70% stöðuhlutfall.
Menningardagskrá á Vesturlandi
Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og Markaðsstofa Vesturlands (MV) ætla með stuðning frá Sóknaráætlun Vesturlands að stuðla að öflugri menningardagskrá á Vesturlandi í sumar.