Útboð á snjómokstri í Borgarnesi

Borgarbyggð óskar eftir tilboðum í snjómokstur í Borgarnesi. Samningstímabilið er frá þeim tíma þegar samningur hefur verið undirritaður og til 1. maí 2025.

Aldan lokuð í dag, 1. júlí.

Það verður lokað í dósamóttöku Öldunnar ásamt vinnustofu í dag, miðvikudaginn 1. júlí vegna starfsmannaferðar.

Til sölu slökkvibíll árg. 1979 (Chevrolet C20)

Til sölu er eldri slökkvibíll, Chevrolet C20, árg. 1979. Um er að ræða: Chevrolet C20 Árgerð 1979 Ekinn 56 þ. mílur eða um 91 þ. kílómetra Skoðaður 2021 Upplýsingar um bílinn veitir Bjarni Þorsteinsson í síma 862-6222 Tilboð í bílinn berist í netfang: bjarnikr@borgarbyggd.is Seljandi áskilur sér þann rétt að taka hvaða tilboði …

Íbúafundur 25. júní n.k.

Sveitarstjórn Borgarbyggðar boðar til íbúafundar í mennta- og menningarhúsinu Hjálmakletti að Borgarbraut 54 í Borgarnesi fimmtudaginn 25. júní n.k. kl. 20:00.

Laust starf þroskaþjálfa í 80% stöðu

Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfstöðva grunnskóli í Borgarbyggð með um 180 nemendur. Starfstöðvar hans eru á Kleppjárnsreykjum, Varmalandi og Hvanneyri.

Innleiðing á barnvænni Borgarbyggð hafin

Í mars 2020 undirrituðu Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra, Bergsteinn Jónsson, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, og Magnús Smári Snorrason formaður fræðsluráðs Borgarbyggðar samstarfssamning um verkefnið Barnvæn sveitarfélög.