Borgarbyggð tekur þátt í átaki Geðhjálpar og býður frítt í Safnahúsið í dag, 10. febrúar.
210. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
210. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti.
210. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
210. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti.
Niðurstöður ytra mats í leikskólanum Uglukletti
Í desember s.l. fékk leikskólinn Ugluklettur heimsókn frá matsaðilum frá Menntamálastofnun sem framkvæmdu úttekt á starfinu í Uglukletti
Borgarbyggð opnar netpsjall þjónustuvers
Netspjall Borgarbyggðar var tekið í notkun í gær á heimasíðu Borgarbyggðar, borgarbyggd.is.
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. maí 2007 reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Nú er hægt að sækja um sorpílát á heimasíðu Borgarbyggðar
Vakin er athygli á því að nú er hægt að sækja um sorpílát inn á heimasíðu Borgarbyggðar.
Líkamsræktarstöðin opnar á ný
Frá og með deginum í dag, 8. febrúar mun líkamsræktarstöðin opna að nýju að uppfylltum ítarlegum skilyrðum.
Breytingar á húsnæðismálum Öldunnar
Starfsemi Öldunnar flyst tímabundið á Borgarbraut 65, 6.hæð í kjölfar athugasemda frá eldvarnareftirliti Slökkviliðs
Laust starf forstöðumanns í frístund Hvanneyri
Borgarbyggð óskar eftir einstakling í spennandi starf í frístund Hvanneyri. Um er að ræða 60% starf.