Samanburður á rekstri sveitarfélagsins fyrstu 10 mánuði ársins við fjárhagsáætlun leiðir í ljós að rekstarafkoma Borgarbyggðar er betri en áætlað var á þessum tíma árs eða um samtals 185 m. kr.
Minni urðun í ár en gert var ráð fyrir
Við viljum þakka fyrir þann árangur sem heimilin í Borgarbyggð hafa náð í sorpmálum. Íbúar eru að flokka í mun meira mæli en áður sem hefur leitt til minnkun á sorpi til urðunar.
Afgreiðsla ráðhússins lokar kl. 14:00, 16. desember
Vakin er athygli á því að afgreiðsla ráðhússins lokar kl. 14:00 á morgun, 16. desember.
Íþróttamaður ársins 2021 – tilnefningar óskast
UMSB óskar eftir ábendingum frá almenning um íþróttafólk sem þykir hafa náð góðum árangri eða skarað fram úr í sinni íþrótt á árinu 2021.
Hvað eru margar jólaljósaperur á jólatrénu?
Jólatréð í Borgarbyggð hefur í ár vakið verðskuldað athygli fyrir glæsileika og litardýrð. Á hverju ári er lögð mikil vinna í að finna rétt tré og koma því fyrir í Skallagrímsgarði áður en hafist er handa við að skreyta það.
Samhugur í Borgarbyggð
Á síðasta ári tóku íbúar í Borgarbyggð sig saman og hrintu af stað verkefni sem ber heitið Samhugur í Borgarbyggð.
Ronja ræningjadóttir í Tónlistarskóla Borgarfjarðar
Nú í desember sýnir Söngleikjadeild Tónlistarskóla Borgarfjarðar söngleik um Ronju ræningjadóttur.
Afgreiðsla og þjónustuver Borgarbyggðar staðsett á Bjarnarbraut 8
Vakin er athygli á því að afgreiðsla og þjónustuver sveitarfélagsins er staðsett á Bjarnarbraut 8 (Stjórnsýsluhúsið).
Jólaútvarp NFGB – Dagskrá
Árlegt jólaútvarp Nemendafélags Grunnskóla Borgarness verður sent út frá Óðal 6.-10. desember frá kl. 10:00-23:00.