Um er að ræða 100% starfshlutfall. Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi.
Dagur tónlistarskólanna 7. febrúar
Dagur tónlistarskólanna er haldinn árlega og er honum ætlað að vekja athygli á því mikla og merka starfi sem unnið er í tónlistarskólum landsins.
Fyrirkomulag á skólahaldi í dag, 7 febrúar
Í gær var tekin ákvörðun um að fresta skólahaldi til kl. 10:00 í dag í það minnsta vegna óveðurs.
Aftakaveður framundan – röskun á starfsemi sveitarfélagsins
Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun vegna ofsaveðurs í fyrramálið, mánudaginn 7. febrúar.
Niðurstöður úttekt KPMG á framkvæmdum við húsnæði Grunnskólans í Borgarnesi
Á síðasta ári lagði byggðarráð Borgarbyggðar til að farið yrði í hlutlausa úttekt á framkvæmdum við húsnæði Grunnskólans í Borgarnesi þegar upp kom misræmi milli verkbókhalds eftirlitsaðila og bókhalds Borgarbyggðar.
Þjónustuver Borgarbyggðar opnar á ný
Vegna tilslakana á sóttvarnaraðgerðum sem tóku í gildi frá og með 29. janúar sl. hefur þjónustuver Borgarbyggðar opnað fyrir íbúa og gesti.
Umhverfisstofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi Veiðifélags Ytri-Rangár, Húsafelli
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Veiðifélag Ytri-Rangár. Um er að ræða landeldi á laxfiskum að Húsafelli í Borgarbyggð þar sem hámarks lífmassi á hverjum tíma má ekki fara yfir 40 tonn. Veiðifélag Ytri-Rangár hefur verið með leyfi til framleiðslu á 300.000 seiðum allt að 40g á sama stað.
Kynfræðsla fyrir foreldra
Þriðjudaginn 1. febrúar sl. var Þóra Geirlaug Bjarmarsdóttir kennari hjá Grunnskóla Borgarfjarðar með rafrænan fyrirlestur á vegum forvarnarhóps Borgarbyggðar um kynfræðslu fyrir foreldra/forráðamenn barna í Borgarbyggð.
Dagbók sveitarstjóra – Vika 3 & 4
Kæru íbúar
Þá hefst síðasta vikan í þessum janúarmánuði. Fyrstu vikur ársins hafa farið vel af stað og ljóst er að miklar áskoranir og skemmtileg verkefni bíða okkar á komandi mánuðum.
Til fasteignaeigenda í Borgarbyggð
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Borgarbyggð árið 2022. Álagningarseðlar verða sendir til fasteignaeigenda sem eru 74 ára og eldri og til fyrirtækja. Vakin er athygli á að allir álagningarseðlar eru aðgengilegir á „mínar síður / pósthólf“ á netsíðunni www.Island.is.