Sveitarmarkaðurinn Ljómalind fékk hin virtu Prestige Awards 2021/2022 fyrr í mánuðinum fyrir að vera sveitarmarkað ársins.
Opið lengur í vetrarfríi á bókasafninu
Vakin er athygli á því að sérstök opnun verður á bókasafninu í vetrarfríi grunnskóla.
Pokar að láni
Fyrir nokkrum árum fór í gang verkefnið Egla tekur til hendinni, um er að ræða átak til að vekja athygli á skaðsemi plasts fyrir lífríkið og hvetja einstaklinga og fyrirtæki til að draga úr notkun á einnota plasti.
Tafir á söfnun dýraleifa í vikunni
Vegna færðar má gera ráð fyrir að tafir verði á söfnun dýraleifa og sorphirðu næstu daga.
Laust starf leikskólakennara á Andabæ
Komdu í lið með okkur!
Uppfært: Sundlaugin í Borgarnesi opin frá kl. 06:30 – 16:00
Sundlaugin í Borgarnesi verður opin frá kl. 06:30 – 16:00, þriðjudaginn 15. febrúar vegna manneklu af völdum Covid-19.
Framkvæmdir á Sólbakka
Vegna framkvæmda á lóð Borgarverks á Sólbakka hyggst fyrirtækið hefja vinnu við sprengingar á svæðinu á morgun, fimmtudaginn 10. febrúar. Áætlað er að vinnan muni standa yfir næstu þrjár vikur.
Síðasti sýningardagur Börn í 100 ár
Senn líður að lokum sýningarinnar Börn í 100 ár og er síðasti sýningardagur föstudagurinn 11. febrúar nk.
Dagbók sveitarstjóra – 5 & 6 vika
Febrúarmánuðurinn ætlar svo sannarlega að byrja með látum.