Undanfarnar vikur hefur Borgarbyggð verið að taka á móti hópi Úkraínufólks á Bifröst.
Skipan í kjördeildir í Borgarbyggð
Við sveitarstjórnarkosningar 14. maí 2022 er skipan í kjördeildir í Borgarbyggð sem hér segir:
39 börn fengu Barnapakka Borgarbyggðar árið 2021
Barnapakki Borgarbyggðar var afhentur í fyrsta sinn árið 2019 á Heilsugæslunni í Borgarnesi. Verkefnið er unnið í samstarfi við ungbarnaeftirlit heilsugæslunnar og hafa alls verið afhendir 130 pakkar síðan farið var af stað.
Skólastefna Borgarbyggðar í umsagnarferli
Nú er vinnan við nýja skólastefnu á lokastigi.
Ræktun matvæla í þéttbýli og samrækt hringrásarframleiðsla
Málþing um nýsköpun og nýjar viðskiptahugmyndir verður haldið miðvikudaginn 4. maí n.k. milli kl 13 og 16 á Hvanneyri.
Vorverkin eru hafin – framkvæmdir, hreinsun og runnaklippingar
Að loknum rysjóttum vetri hafa vorverkin tekið við af snjómokstri og hálkuvörnum og nú vinnur starfsfólk áhaldahúss hörðum höndum að því að hreinsa til og snyrta sveitarfélagið.
Gámastöðin lokuð 1. maí
Gámatöðin verður lokuð 1. maí nk, á baráttudegi verkalýðsins.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir.
Vel heppnað atvinnumálaþing að baki
Fjölmennt var á atvinnumálaþingi sem fram fór 26. apríl sl. í Hjálmakletti
Hjólað í vinnuna 4.- 24. maí 2022
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna, heilbrigðri vinnustaðakeppni um allt land í þrjár vikur í maí ár hvert.