Í rjóðri í Skallagrímsgarði stendur minnismerki um Friðrik Þorvaldsson sem reist var árið 1996.
Listasafn Borgarness fær listaverkagjöf
Fyrr í mánuðinum fékk Listasafn Borgarness listaverkagjöf frá Íslandsbanka. Um er að ræða listaverkin, Við Breiðafjörð, eftir Svein Þórarinsson og verk eftir Ásgrím Jónsson.
Alþjóðlegi safnadagurinn 18. maí
Söfn hafa mátt og getu til þess að breyta heiminum. Sem einstakir staðir til uppgötvana fræða þau okkur jafnt um fortíðina og opna hug okkar gagnvart nýjum hugmyndum – sem hvort tveggja gerir okkur fært að leggja grunn að betri framtíð.
Laust starf félagsráðgjafa í barnavernd
Um er að ræða 100% starfshlutfall.
Tilmæli til kattaeigenda
Um þessar mundir eru ungar að klekjast úr eggjum hinna ýmsu fuglategunda.
Stafræn sveitarfélög – samstarfsverkefni
Stafræn umbreyting snýst um umbætur á þjónustu og vinnulagi með tækninýjungum.
Laust starf forstöðumanns menningarmála
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Dagbók sveitarstjóra 19. vika
Það er komið vor í loftið, það er ánægjulegt að sjá hvað fólk er duglegt að snyrta til í garðinum sínum og hvað íbúar eru duglegir að týna rusl í náttúrunni okkar. Það er líka skemmtilegt hvað er mikið að gerast í sveitarfélaginu þessa dagana en tíminn í kringum kosningar er alltaf annasamur og skemmtilegur.
Borgarbyggð auglýsir lóðir lausar til úthlutunar
Borgarbyggð auglýsir lausar lóðir til úthlutunar í sveitarfélaginu. Um er að ræða einbýlishúsalóðir við Rjúpuflöt nr. 1, 2, 3, 4, 5 og 6. Lóðirnar eru staðsettar á Hvanneyri.
Skýrsla um framtíðarfyrirkomulag Safnahúss Borgarfjarðar
Í ársbyrjun var ákveðið að rýna og endurskoða starfsemi Safnahúss Borgarfjarðar. Sveitarfélagið gerði samning við fyrirtækið Strategíu, sem fékk það verkefni að móta tillögur að framtíðarfyrirkomulagi fyrir Safnahús Borgarfjarðar til næstu ára og nauðsynlegar aðgerðir til að ná fram meginmarkmiðum.