Laugardaginn 27. ágúst kl. 15 verður haldið kveðjusamsæti í Félagsheimilinu Þinghamri þar sem Guðmundur Finnsson, húsvörður til fjörutíu ára lætur af störfum eftir farsælan feril.
Listnám í Borgarbyggð haustið 2022
Í haust verður boðið upp á námskeið í mismunandi listgreinum. Nokkur nemendapláss eru enn laus í tónlist, en auk þess er nú boðið uppá námskeið í myndlist og tónlist.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
• Leiðbeinandi í Öldunni
• Sérkennslustjóri á Hnoðraból
• Leikskólakennari á Hnoðraból
• Skólaliði á Varmalandi
• Samþætt starf á fjölskyldusviði
Laus lóð til úthlutunar
Borgarbyggð auglýsir lausa lóð til úthlutunar í sveitarfélaginu.
Urriðaárland – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögur, breytingu á deiliskipulagi frístundabyggðar í landi Urriðaár og nýtt deiliskipulag í landi
Urriðarland og Hótel Hamar – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 11. ágúst 2022 eftirfarandi tillögu samkvæmt 36. gr. og og 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010:
Fjárréttir í Borgarbyggð
Dagsetningar allra fjárrétta í Borgarbyggð liggja nú fyrir og eru aðgengilegar hér.
Skólasetning skólaárið 2022-2023
Grunnskólar Borgarbyggðar verða settir 22. ágúst nk.
Samþætt leiðakerfi hefst aftur eftir sumarfrí
Vakin er athygli á því að samþætt leiðakerfi í Borgarbyggð hefst aftur 23. ágúst nk. eftir sumarhlé, samhliða skólaakstri.
Byggðarráð gagnrýnir hugmyndir um ný veggjöld
Í júní fjallaði byggðarráð um umræðu sem upp hefur komið um upptöku veggjalda í jarðgöngum landsins