230. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð 230. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 8. september 2022 og hefst kl. 16:00.   Dagskrá fundarins er aðgengileg hér Beint streymi frá fundinum  

Ný sýning í Safnahúsi

Á laugardaginn 3. september í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar opnar sýningin Móðir, kona, meyja, sem mun standa til 1. október.

Tilkynning frá Veitum

Á næstu dögum og vikum er áætlað að skipta út kaldavatnslokum í Bjargslandi.

Vilt þú halda námskeið?

Fjölskyldusvið Borgarbyggðar leitar eftir einstaklingum sem geta verið með námskeið á haustönn 2022, til að mynda íþróttaæfingar, leiklistanámskeið, listasmiðjur eða annað fyrir börn í 1.-4. bekk í Borgarbyggð.

Vinna hafin við rammaskipulag í Brákarey

Vinna er nú hafi við gerð rammaskipulags í Brákarey við Borgarnes. Samningur þar að lútandi var undirritaður í gær milli Borgarbyggðar og Festis fasteignaþróunarfélags, sem leiða mun skipulagsvinnuna ásamt m.a. JVST arkítektum.

Samningar undirritaðir milli Skorradalshrepps og Borgarbyggðar

Samningar hafa náðst milli Skorradalshrepps og Borgarbyggðar um þjónustu Borgarbyggðar við Skorradalshrepp. Samningarnir taka til þeirrar þjónustu sem Borgarbyggð veitir íbúum Skorradalshrepps svo sem í skólamálum, brunavörnum, félagsþjónustu og safnamálum og fjalla um fyrirkomulag, kostnað og fleira. Samningarnir sem nú hafa verið undirritaðir gilda frá janúar 2021 og koma í stað annarra sem hafa verið í gildi. Samningarnir gilda til júníloka 2025 en undirritun þeirra er með fyrirvara um samþykki hreppsnefndar Skorradalshrepps og sveitarstjórnar Borgarbyggðar.