Undanfarið hafa orðið brunar í og við húsnæði fólks á höfuðborgasvæðinu vegna litíum rafhlaðna,
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
Aukið samráð milli umsagnar- og eftirlitsaðila í Borgarbyggð
Þann 9. september sl. komu saman til fundar í Hjálmakletti í Borgarnesi fulltrúar frá Slökkviliði Borgarbyggðar, Byggingafulltrúa Borgarbyggðar, Lögreglustjórinn á Vesturlandi, Vinnueftirliti, Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Vinnustaðaeftirlit Stéttarfélags Vesturlands.
Afgreiðsla og þjónustuver Borgarbyggðar nú staðsett á Digranesgötu 2
Þann 16. september mun afgreiðsla Borgarbyggðar opna á Digranesgötu 2 í Borgarnesi.
Jarðræktarmiðstöð Hvanneyri – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8.9.2022 eftirfarandi tillögur samkvæmt 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Aðalskipulag Borgarbyggðar 2010-2022, Jarðræktarmiðstöð á Hvanneyri í Borgarbyggð Breytingin tekur til landnotkunar á stækkunar á skilgreindri þjónustustofnun (Þ1) á Hvanneyri úr 1,1 ha í 3 ha þar sem fyrirhugað er að reisa nýja jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands. Nýtingarhlutfall svæðisins er hækkað úr 0,05 í 0,35. Svæðið …
Viltu vita meira um ADHD? – Foreldrafærninámskeið
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar býður upp á námskeið fyrir foreldra barna með ADHD á leik- og grunnskólaaldri. Á námskeiðinu verður farið yfir einkenni og áhrif ADHD og helstu leiðir sem gagnast geta í uppeldi barna. Námskeiðið er bæði fyrir foreldra barna sem hafa farið í gegnum skimun eða fengið formlega greiningu en einnig foreldra barna þar sem grunur er um ADHD.
Fjölskyldusirkushelgi á Kleppjárnsreykjum
Húlladúllan og Borgarbyggð bjóða upp á bráðskemmtilega og heilsueflandi fjölskyldusirkushelgi helgina 24. – 25. september 2022.
Dílatangi Borgarnesi – Auglýsing um niðurstöðu sveitarstjórnar Borgarbyggðar vegna skipulags
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 8. september 2022 eftirfarandi tillögu að nýju deiliskipulagi, Dílatangi Borgarnesi. Tillagan var auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og bárust athugasemdir á auglýsingatíma. Deiliskipulagstillagan hefur verið send Skipulagsstofnun og munu taka gildi með auglýsingu í B-deild Stjórnartíðinda. Þeir sem óska nánari upplýsingum um tillögurnar og niðurstöðu sveitarstjórnar geta snúið sér til …
Laust starf innheimtufulltrúa
Borgarbyggð óskar eftir að ráða innheimtufulltrúa á fjármálasvið í 100% starf.
Tónlistarskólinn 55 ára
Tónlistarskóli Borgarfjarðar tók til starfa haustið 1967 og á því stórafmæli þetta haust. Til stendur að hafa opinn dag í skólanum þann 8.nóvember næstkomandi og halda upp á afmælið um leið. Fyrsta veturinn sem skólinn starfaði stunduðu 39 nemendur nám við skólann og voru kennarar 4 auk skólastjóra. Nemendum hefur fjölgað og hafa verið yfir 200 nemendur stundað tónlistarnám á …