Verkefnið Geimskipið á rætur sínar að rekja til námskeiðs um sjálfbærni á Menntavísindasviði Háskóla Íslands og byggir á því að nemendur vinna saman í hópum með það markmið að búa til stórt geimfar fyrir 100 manneskjur sem fara í fordæmalaus ferð um himingeiminn í 6.000 ár.
Heilsu- og menningarstyrkur fyrir öryrkja og eldri borgara í Borgarbyggð
Borgarbyggð styrkir frístunda- og menningariðkun öryrkja og eldri borgara með framlagi í formi árskorta í íþróttamannvirki Borgarbyggðar og í Safnahúsið.
Vefkönnun um hönnun ferðaleiðar um Borgarfjörð
Vinna er hafin við gerð ferðaleiðar um Borgarfjörð.
Sumarstörf fyrir 17 ára ungmenni
Áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir 17 ára ungmenni sem eru með lögheimili í Borgarbyggð.
Upplýsingar um opnun sundlauga í Borgarbyggð
Samkvæmt ákvörðun Sóttvarnarlæknis má opna sundlaugar þann 18. maí nk. en vegna framkvæmda dregst opnun.
Frístundastyrkur Borgarbyggðar hækkar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti tillögu fræðslunefndar um hækkun frístundastyrks á fundi 14. maí sl. sem hluta af aðgerðum sveitarfélagsins vegna COVID-19 og verður hann í heildina kr. 40.000 framvegis á ári. Með hækkun frístundastyrksins vill sveitarstjórn Borgarbyggðar koma til móts við barnafjölskyldur í sveitarfélaginu og undirstrika um leið mikilvægi skipulagðs íþrótta- og tómstundastarfs sem hluta af daglegu lífi barna og …
Hljómlistarfélag Borgarfjarðar færði Tónlistarskóla Borgarfjarðar gjafir
Þann 12. maí s.l. fékk Tónlistarskóli Borgarfjarðar veglega gjöf frá Hljómlistarfélag Borgarfjarðar.
198. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar
198. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, 14. maí 2020 og hefst kl. 16:00.
Sumarstörf fyrir námsmenn 18 ára og eldri
Fjölbreytt áhugaverð sumarstörf eru í boði fyrir námsmenn 18 ára og eldri sem eru með lögheimili í Borgarbyggð og eru á milli anna í námi.
Tilkynning vegna framkvæmda við gatnagerð í Bjargslandi
Loka þarf Hrafnakletti, skammt fyrir ofan Kaupfélag Borgfirðinga og Húsasmiðjuna að Fjölukletti í dag, 12. maí kl. 13:00.