Þann 8. mars sl. var alþjóðlegur baráttudagur kvenna.
Opið hús í Menntaskóla Borgarfjarðar í dag, 9. mars
Menntaskóli Borgarfjarðar býðum öllum í heimsókn í dag, fimmtudaginn 9. mars í tilefni af Lífsnámsvikunni.
Opið er fyrir umsóknir í Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina
Þann 2. mars sl. opnaði fyrir umsóknir í Lóu sem styrkir nýsköpun á landsbyggðinni.
Aukin hæfni starfsfólks – fjársjóður í ferðaþjónustu á Vesturlandi
Opinn fundur í Borgarnesi.
Galtarholt 2 – Auglýsing um niðurstöðu sveitarfélagins
Skipulagsfulltrúi, sem fer með fullnaðarafgreiðsluvald sveitarstjórnar skv. samþykkt um stjórn Borgarbyggðar, samþykkti þann 2. mars 2023 eftirfarandi tillögu samkvæmt 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010: Deiliskipulagsbreyting frístundabyggðar Galtarholts 2 Deiliskipulagið tekur til 32 ha svæðis innan frístundasvæðis Galtarholts 2 sem nær yfir 276,5 ha í heild sinni. Breytingin tekur til fjölgunar frístundahúsa og aðstaða bætt innan svæðis með gerð …
Styrkir til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka
Sveitarstjórn Borgarbyggðar samþykkti þann 16. maí 2007 reglur um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagasamtaka skv. 2. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Ný samfélagsmiðlasíða fyrir íþróttir, tómstundir, forvarnir og heilsueflingu
Ný frétta- og upplýsingasíða fyrir íþróttir, tómstundir, forvarnir og heilsueflingu hefur litið dagsins ljós á samfélagsmiðlinum Facebook.
Skapar þú framtíðina? Menningarmót á Bifröst 11. mars nk.
Þann 11. mars næstkomandi verður haldinn borgarfundur um áhrif menningar og skapandi greina á nýsköpun á Vesturlandi
Félagsfærninámskeið fyrir börn
Fjölskyldusvið Borgarbyggðar býður upp á ART námskeið fyrir börn á grunnskólaaldri.