Aukið samráð milli umsagnar- og eftirlitsaðila í Borgarbyggð

Þann 9. september sl. komu saman til fundar í Hjálmakletti í Borgarnesi fulltrúar frá Slökkviliði Borgarbyggðar, Byggingafulltrúa Borgarbyggðar, Lögreglustjórinn á Vesturlandi, Vinnueftirliti, Heilbrigðiseftirlit Vesturlands og Vinnustaðaeftirlit Stéttarfélags Vesturlands.

Viltu vita meira um ADHD? – Foreldrafærninámskeið

Fjölskyldusvið Borgarbyggðar býður upp á námskeið fyrir foreldra barna með ADHD á leik- og grunnskólaaldri. Á námskeiðinu verður farið yfir einkenni og áhrif ADHD og helstu leiðir sem gagnast geta í uppeldi barna. Námskeiðið er bæði fyrir foreldra barna sem hafa farið í gegnum skimun eða fengið formlega greiningu en einnig foreldra barna þar sem grunur er um ADHD.

Tónlistarskólinn 55 ára

Tónlistarskóli Borgarfjarðar tók til starfa haustið 1967 og á því stórafmæli þetta haust. Til stendur að hafa opinn dag í skólanum þann 8.nóvember næstkomandi og halda upp á afmælið um leið. Fyrsta veturinn sem skólinn starfaði stunduðu 39 nemendur nám við skólann og voru kennarar 4 auk skólastjóra. Nemendum hefur fjölgað og hafa verið yfir 200 nemendur stundað tónlistarnám á …

230. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar

Fundarboð 230. fundur Sveitarstjórnar Borgarbyggðar verður haldinn í Hjálmakletti, fimmtudaginn 8. september 2022 og hefst kl. 16:00.   Dagskrá fundarins er aðgengileg hér Beint streymi frá fundinum  

Ný sýning í Safnahúsi

Á laugardaginn 3. september í Hallsteinssal í Safnahúsi Borgarfjarðar opnar sýningin Móðir, kona, meyja, sem mun standa til 1. október.