Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir heilsu- og hvatningarverkefninu Hjólað í vinnuna, heilbrigðri vinnustaðakeppni um allt land í þrjár vikur í maí ár hvert.
Matjurtagarðar í Borgarnesi sumarið 2023
Matjurtargarðarnir eru í landi Bjargs og eru bakvið húsin að Fálkakletti 4-8.
Laus störf hjá sveitarfélaginu
Fjölmörg spennandi og krefjandi störf eru auglýst laus til umsóknar í Borgarbyggð um þessar mundir. Um er að ræða framtíðarstörf sem og tímabundnar ráðningar.
Stóri PLOKKdagurinn 2023
Stóri Plokkdagurinn verður haldinn 30. apríl næstkomandi og eru íbúar í Borgarbyggð hvattir til að taka þátt og hreinsa til í sínu nærumhverfi.
Mótum framtíðina saman
Opinn samráðsfundur með Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra um sjálfbæra þróun á Íslandi verður haldinn í Hjálmakletti í Borgarnesi mánudaginn 24. apríl kl. 16:00.
Sterk fjárhagsstaða og afkoma batnar milli ára
Drög að ársreikningi Borgarbyggðar fyrir árið 2022 sýna mun betri afkomu heldur en áætlun hafði gert ráð fyrir og talsverðan afkomubata milli ára.
Hreinsunarátak í þéttbýli
Hreinsunarátak er nú hafið í og við þéttbýliskjarna í Borgarbyggð. Gámar fyrir gróðurúrgang, sorp og timbur verða aðgengilegir
vikuna 18. – 24. apríl nk. á eftirfarandi stöðum:
• Bifröst
• Varmaland
• Hvanneyri – BÚT-hús.
• Kleppjárnsreykir – gryfjan við Reykdælaveg við Litla-Berg.
Fyrirlestur um einhverfu 26. apríl n.k. – Þegar barn vex úr grasi og verður unglingur
Guðlaug Svala Kristjánsdóttir frá Einhverfusamtökunum verður með fyrirlestur í Hjálmakletti fyrir foreldra um einhverfu með áherslu á tímabilið þegar barn færist nær því að verða unglingur.
Staðan á framkvæmdum við Borgarbraut
Aðeins til að skýra stöðuna á framkvæmdum við Borgarbrautina og breytingar á þeirri verkáætlum sem upphaflega var lagt upp með. Staðan er gróflega sú núna að þó að ekki hafi tekist að ljúka öllum yfirborðsfrágangi við verkáfanga 1 um áramót, þá náðist að vinna helming af verkáfanga 2 og er verkið því í raun komið lengra en gert var ráð …