Gæludýraeftirlitsmaður norðan Hvítár

febrúar 22, 2011
Fyrir skömmu auglýsti Borgarbyggð eftir gæludýraeftirlitsmanni í u.þ.b. 10% starf fyrir svæðið norðan Hvítár og rann umsóknarfrestur út í gær, 21. febrúar 2011. Tíu aðilar spurðust fyrir um starfið og sjö sendu inn umsókn. Umsækjendur munu verða boðaðir í viðtal fljótlega.
 

Share: