Vinavika knattspyrnudeildar Skallagríms

febrúar 21, 2013
Síðasta vikan í febrúar er vinavika knattspyrnudeildar Skallagríms. Þá geta þeir sem eru að æfa fótbolta boðið vini eða vinum sínum með á æfingar. Vinirnir þurfa ekki að borga æfingagjöld þá viku. Það eru allir vinir í fótbolta hjá Skallagrími.
Sjá auglýsingu um vinavikuna hér
Share: