Fyrirkomulag snjómoksturs í dreifbýli Borgarbyggðar er með þeim hætti að á hverju svæði eru snjómokstursfulltrúar sem eru tengiliðir við snjómokstursverktaka á hverjum stað.
Skólabílstjórar í sveitarfélaginu eru tengiliðir við snjómokstursfulltrúa varðandi þörf á mokstri á skólaleiðum en á öðrum akstursleiðum eru íbúar beðnir um að tilkynna snjómokstursfulltrúum um þörf á mokstri.
Eftirtaldir aðilar eru snjómokstursfulltrúar í Borgarbyggð:
Kolbeinsstaðahreppur:
Snjómokstursfulltrúi er Ólafur Sigvaldason s: 661-9860.
Hraunhreppur, Álftaneshreppur:
Snjómokstursfulltrúi er Finnbogi Leifsson s: 437-1715 / 862-1715.
Borgarhreppur, Stafholtstungur, Norðurárdalur og Þverárhlíð:
Snjómokstursfulltrúi er Sigurjón Jóhannsson s: 895-0787.
Hvítársíða:
Snjómokstursfulltrúi er Ólafur Guðmundsson s: 435-1358 / 895-2464.
Borgarfjarðarsveit:
Snjómokstursfulltrúi er Þórvör Embla Guðmundsdóttir s: 691-1182.
Upplýsingar um snjómokstur í dreifbýli verða hér til hliðar, vinstramegin, á forsíðu heimasíðunnar í dálknum ,,Þjónusta við íbúa“