Meðfylgjandi myndir voru teknar af því tilefni að SG-hús voru að ljúka sínum verkþætti við byggingu nýs leikskóla við Ugluklett í Borgarnesi.
Hér afhenda fulltrúar fyrirtækisins lyklavöldin til Ingunnar Alexandersdóttur leikskólastjóra, í bakgrunni sést í annað starfsfólk leikskólans við Skallagrímsgötu.
Ljósmynd: Jökull Helgason